Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Side 9

Frjáls verslun - 01.11.1997, Side 9
Bílarnir sýna hvar Flugleiðir Herzt bílaleigan er starfandi. Iris Hafþórsdóttir við störf á Akureyrarflugvelli. sér að sækja þann, sem ætlar að leigja bíl, og aka með hann á af- greiðslustaðinn þar sem gengið er frá samningi og síðan ekur við- komandi áhyggjulaus á brott. Bílaleigan þjónustar öll hótel og gisti- staði í Reykjavík og afgreiðslan á Reykjavíkurf I ugvel I i er opin í tengsl- um við komutíma flugvéla í innanlandsflugi. Til þess að komast hjá óþægindum er rétt að benda á að best er að panta bílinn fyrirfram, sérstaklega ef taka á hann við komuna til Keflavíkur. LITLIR OG STÓRIR BÍLAR ■ VIÐ ALLRA HÆFI Mikil breidd er í bílaflota Flugleiða Hertz bílaleigunnar - allt frá litlum bílum upp í stóra jeppa - frá fjögurra manna bílum upp í níu manna. Bílarnir eru nýir eða nýlegir og uppfylla allar öryggiskröfur. Vandað er til viðhalds og fer hver bíll í gegnum ákveðið eftirlit milli þess sem honum er skilað og þar til hann fer út aftur. Á Reykjavíkurflugvelli. Reynir Gunnarsson afhendir Guðjóni Magnússyni og frú lykla að bílaleigubíl. Flugleiðir Hertz bílaleigan, sem er með stærstu bílaleigum í land- inu, býður upp á sérverð í tengslum við innanlandsflug - mismunandi eftir árstímum. Auk þess er rétt fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga að hafa samband við starfsmenn bílaleigunnar og leita tilboða. Æv- inlega er reynt að koma á móts við þarfir viðskiptavina í hvívetna og haga útleigunni á þann veg að hún henti hverjum og einum. Bílaleiga Reykjavíkurflugvelli -101 Reykjavfk Sími: 5050 600 - Fax: 5050 650 OG ÞÆGILEGUR KOSTUR mmmmm 9

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.