Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 16

Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 16
Talið frá vinstri: Ólafur Hannibalsson höfundur, Jón Ingvarsson, stjórnarformaður SH, Friðrik Pálsson, forstjóri SH, Hjalti Einarsson höfundur og Jón Hjaltason höfundur. FV-myndir: Geir Ólafsson. Helgi Helgason, fréttamaður hjá RÚV, og Jón Ingvarsson, stjórnarformaður SH, Iesa á milli línanna. SHIÞREMUR BINDUM ölumiðstöð hrað- íirystihúsanna hef- ur látið skrá sögu fyrirtældsins og var því fagnað fyrir skömmu að útgáfu verksins er nú lokið og það komið út í þremur bindum. Höfund- arnir eru þrír, Hjaltí Ein- arsson, Ólafúr Hannibals- son og Jón Hjaltason. Samtals er verkið tæplega 1200 blaðsíður og prýtt fjölda mynda. Hið íslenska bókmenntafélag annaðist útgáfuna. Birgir Ómar Haraldsson, starfsmaður íslandsbanka, fýrrum stjorn- andi Jökla, og Sverrir Kristinsson, formaður Hins íslenska bókmennta- félags sem annaðist ut- gáfu sögu SH. Hrönn Greipsdóttír mun taka við starfi framkvæmda- stjóra Bændahallarinnar 1. mars 1998. í ELDLÍNUNNI rönn Greipsdóttir hefur verið ráðin fram- kvæmdastjóri Bændahallarinnar sem stýrir tveimur stórum hótelum í Reykjavík, bæði Hótel Sögu og Hótel íslandi. Hún tekur við stjórnar- taumunum af Konráð Guðmundssyni sem hefur verið í framlínu hótelrekstrar á Melunum í um 30 ár. Hrönn er alin upp við að taka á móti gestum en hún óx úr grasi austur á Geysi í Haukadal en þangað koma flestir ferðamenn sem leggja leið sína til íslands. For- eldrar hennar eru: Greipur Sigurðsson og Kristín Sig- urðardóttir frá Úthlíð. Sigurður Greipsson, bóndi, glímukappi og frumkvöðull á Geysi, var föðurafi Hrannar. Hrönn varð stúdent frá MH árið 1986 og hóf störf hjá ferðaskrifstofunni Úrval-Útsýn. Hrönn lærði síðan viðskiptafræði og stjórnmálafræði við Háskóla íslands og útskrifaðist þaðan vorið 1992. Hún vann öll sumur með náminu hjá Úrval-Útsýn og skrifaði kandídatsrit- gerð í viðskiptafræði um svokallaðar hvataferðir. Eftir námið varð hún deildarstjóri hjá Úrval-Útsýn og ann- aðist m.a. hvataferðir. Hún settist síðar aftur á skóla- bekk og lærði stjórnun og rekstrarfræði við City Uni- versity Business School í London og lauk MBA prófi þaðan í haust með tjármál sem sérsvið. Hrönn er gift Sigurði Skagtjörð Sigurðssyni, svæð- isstjóra Flugleiða í London. Hún hefur starfað töluvert að félagsmálum með námi og starfi og setið t.d. í stjórn ímarks - íslenska markaðsklúbbsins og í stjórn Mágusar, félags viðskiptafræðinema, og auk þess starfað íýrir íslendingafélagið í London þar sem hún hefur verið búsett. Hrönn og Sigurður eiga tvær dætur. Hrönn sagði í viðtali við Fijálsa verslun 1993 að ferðalög og göngu- ferðir væru áhugamál hennar en þegar hún þyrfti að slaka á og fyllast orku á ný þá væri best að leita heim í sveitina austur í Biskupstungum og njóta þar kyrrðar náttúrunnar. SO 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.