Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Side 24

Frjáls verslun - 01.11.1997, Side 24
Jóhannes og Ása Karen Ásgeirsdóttir hafa verið gift frá 1962. Þau búa á Seltjarnarnesi. matvörur í ár íyrir sex milljarða. Ef þessar vörur væru keyptar hjá samkeppnisaðilum okkar hér á höfuðborgarsvæðinu myndu þær kosta 7,2 til 8 milljarða.“ ALLIR SAMNINGAR LAUSIR Um þessi áramót eru allir samningar Baugs, innkaupafyrir- tækis Bónus og Hagkaups, lausir. Þeir feðgar eru þekktir fyrir hörku í samningum og hafa mjög oft farið fram hjá hefðbundnu kerfi innflytjenda og heildsala og flutt inn sjálfir. Sérstakur starfs- maður Bónus í Danmörku starfar að innkaupum fyrir fyrirtækið í Evrópu og slíkt fyrirkomulag er einnig komið á laggirnar í Am- eríku. Ætla þeir nú að losa sig við heildsalana fyrir fullt og allt? „Nei, það er ekki svo. Það verða opnaðar nýjar verslanir eftir áramótin, Baugur flytur í nýtt húsnæði og nýr framkvæmdastjóri tekur við. Þess vegna er full ástæða til að endurskoða alla samn- inga. Um áramótin verður og gerð sú breyting að Baugur tekur yfir öll innkaup, llka þau sem fram að þessu hafa verið í umsjón ein- stakra verslana. Það verður beitt nýjum aðferðum við lagerhald og fleira.“ Þeir feðgar segja að undanfarið hafi staðið yfir mat á því hvern- ig einstakir birgjar standi sig í afgreiðslu og uppsögn samning- anna tengist því mati. ÞEIR SEM EKKI STANDA SIG MISSA PLÁSSIÐ „Þetta er mjög skýrt. Ef þú stendur þig ekki í að afgreiða vöru, sem þú hefur lofað til okkar, þá missir þú hilluplássið þitt.“ Með þessu fyrirkomulagi og aukinni ábyrgð Baugs í innkaup- um verða þá heildsalar ekki algerlega úreltir? „Heildsalar munu aldrei hverfa af sjónarsviðinu. Þeir vinna að margháttuðu kynningar- og markaðsstarfi og bjóða upp á mikilvæga þjónustu fyrir verslunina í landinu. En auðvitað er heildverslunin að þróast. Fyrirtækjum fækkar og önnur stæk- ka. Þannig styrkir heildverslunin best samkeppnisstöðu sína. Allt grænmeti og alla ávexti flytjum við hinsvegar sjálfir inn í Vilji og vandvirkni í verki! Prentsmiðjan Grafík hf. ■ Smiöjuvegur 3 ■ 200 Kópavogur • Simi: 554 5000 ■ Fax: 554 B PAPPÍR FYRIR ALLAR GERÐIR TÖLVUPRENTARA LJOSRITUNARPAPPÍR REIKNIVÉLARÚLLUR FAXRÚLLUR RAF í K UMBROl SETNING ÚTKEYRSL MAC / PC FILMU OG PLÖTUGERÐ ÖLL ALMENN PRENTUN BÖKBAND 24

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.