Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.11.1997, Qupperneq 24
Jóhannes og Ása Karen Ásgeirsdóttir hafa verið gift frá 1962. Þau búa á Seltjarnarnesi. matvörur í ár íyrir sex milljarða. Ef þessar vörur væru keyptar hjá samkeppnisaðilum okkar hér á höfuðborgarsvæðinu myndu þær kosta 7,2 til 8 milljarða.“ ALLIR SAMNINGAR LAUSIR Um þessi áramót eru allir samningar Baugs, innkaupafyrir- tækis Bónus og Hagkaups, lausir. Þeir feðgar eru þekktir fyrir hörku í samningum og hafa mjög oft farið fram hjá hefðbundnu kerfi innflytjenda og heildsala og flutt inn sjálfir. Sérstakur starfs- maður Bónus í Danmörku starfar að innkaupum fyrir fyrirtækið í Evrópu og slíkt fyrirkomulag er einnig komið á laggirnar í Am- eríku. Ætla þeir nú að losa sig við heildsalana fyrir fullt og allt? „Nei, það er ekki svo. Það verða opnaðar nýjar verslanir eftir áramótin, Baugur flytur í nýtt húsnæði og nýr framkvæmdastjóri tekur við. Þess vegna er full ástæða til að endurskoða alla samn- inga. Um áramótin verður og gerð sú breyting að Baugur tekur yfir öll innkaup, llka þau sem fram að þessu hafa verið í umsjón ein- stakra verslana. Það verður beitt nýjum aðferðum við lagerhald og fleira.“ Þeir feðgar segja að undanfarið hafi staðið yfir mat á því hvern- ig einstakir birgjar standi sig í afgreiðslu og uppsögn samning- anna tengist því mati. ÞEIR SEM EKKI STANDA SIG MISSA PLÁSSIÐ „Þetta er mjög skýrt. Ef þú stendur þig ekki í að afgreiða vöru, sem þú hefur lofað til okkar, þá missir þú hilluplássið þitt.“ Með þessu fyrirkomulagi og aukinni ábyrgð Baugs í innkaup- um verða þá heildsalar ekki algerlega úreltir? „Heildsalar munu aldrei hverfa af sjónarsviðinu. Þeir vinna að margháttuðu kynningar- og markaðsstarfi og bjóða upp á mikilvæga þjónustu fyrir verslunina í landinu. En auðvitað er heildverslunin að þróast. Fyrirtækjum fækkar og önnur stæk- ka. Þannig styrkir heildverslunin best samkeppnisstöðu sína. Allt grænmeti og alla ávexti flytjum við hinsvegar sjálfir inn í Vilji og vandvirkni í verki! Prentsmiðjan Grafík hf. ■ Smiöjuvegur 3 ■ 200 Kópavogur • Simi: 554 5000 ■ Fax: 554 B PAPPÍR FYRIR ALLAR GERÐIR TÖLVUPRENTARA LJOSRITUNARPAPPÍR REIKNIVÉLARÚLLUR FAXRÚLLUR RAF í K UMBROl SETNING ÚTKEYRSL MAC / PC FILMU OG PLÖTUGERÐ ÖLL ALMENN PRENTUN BÖKBAND 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.