Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.11.1997, Qupperneq 58
' Skemmtileg viðskiptafrétt á árinu var um að súkkulaði- markaðurinn í Evrópu velti tæpum 2 þúsund milljörðum íslenskra króna. Fréttinni fylgdi að kannanir sýndu að þrjár af hverjum fjórum konum í Bandaríkjunum tækju súkkulaði firam yfir kynlíf - þótt þær óskuðu helst eftir hvoru tveggja. Sjá Frjálsa verslun (7. tbl.) gert var ráð fyrir miklum fórnarkostnaði á meðan stöðin væri að hasla sér völl á markaðnum. Stöð 3 brast hins veg- ar kjark til að keppa við Stöð 2. Ein af skemmtílegustu viðskiptafréttum ársins var um „peningaþvott”. The Economist sagði að þvo mættí ástr- alska seðla. Frjáls verslun sannreyndi málið og fékk þennan fimm dollara ástralska seðil í Landsbankanum - og hann stóðst prófið; reyndist vatnsheldur. Sjá Frjálsa verslun (4. tbl.) KAUP MARELS Á CARNITECH Kaup Marels á danska fyrirtækinu Carnitech um miðj- an mars - en kaupin voru staðfest í apríl - verður að teljast með gleðilegri viðskiptafréttum á árinu. Hlutabréf í Marel ruku upp eftir að kaupin voru staðfest. Kaupin hafa þegar sannað gildi sitt. Velta Marels-samsteypunnar hefur tvö- faldast og stór hluti af 101 milljóna króna hagnaði Marels fyrstu sex mánuðina stafaði af hagnaði Carnitech. KAUP ÍS Á GELMER Kaup Islenskra sjávarafurða á franska fyrirtækinu Gelmer um miðjan október hljóta að teljast með helstu tíðindum í viðskiptalífinu á árinu - enda fengu þau mikla umfjöllun. Mest hefur verið Ijallað um aðdraganda kaup- anna en IS keypti Gelmer eftir að keppinauturinn, Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna, haiði átt í kaupviðræðum við franska fyrirtækið um nokkurra mánaða skeið - ekki síst að frumkvæði aðaleigenda Gelmer - og talið sig vera með óyggjandi kaupsamning. En eigendur Gelmer riftu sam- komulaginu og seldu Islenskum sjávarafurðum fyrirtæk- ið. Núna logar allt í málaferlum á milli SH og fyrrum aðal- eigenda Gelmer. Þess má geta að þetta franska fyrirtæki hefur verið rekið með tapi um nokkurt skeið. I því eru þó taldir búa kraftar. Gæóin eru lykillinn MoAal nntonrio f? n lí I IJ I GoldStar GDK sfmstöðvarnar eru stafrænar [digital) ISDN síma- og samskiptastöövar sem henta litlum, meðalstórum og stórum fyrirtækjum. Rúmlega 500 fyrirtæki á Islandi hafa kosið GoldStar símkerfin frá LG Electronics. Eigendur eldri GoldStar símkerfa geta nýtt áfram eldri símtæki og þannig stigið skrefið í ISDN umhverfið með lágmarks tilkostnaði. e Meðal notenda GDK ISDN símstöðva frá 'G Electronics eru: 0 ® LG 51 ístel Síðumúla 37 - 108 Reykjavik S. 588-2800 - Fax. 568-7447 ISDN Umboðsmenn okkar; Eylaradló - Vestmanneeylum, Fjöltæknl-Mureyr/, Hótlðni-Hðfrj, Rafelndatækni-KeHaWk 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.