Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 63

Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 63
( MAT SIGMARS Holtlð, Grllllð og Perlan; þau bestu. Vlð TJörnlna og Þrír Frakkar hjá Úlfari; framúrskarandi fiskveitingastaöir. La Prlmavera; góður, ítalskur staður. Jómfrúln; eitt besta smurbrauð í Evrópu. Hótel Borg; sterk áhrif frá Kaliforníu. Óðlnsvé; mjög traustur staður. Asíuveltlngahúsln; mikil stöðnun. áfram iðju sinni. Erlendir ferðamenn forðast veitingahúsin, m.a. vegna þess að það er að verða þekkt í þeim löndum, sem flestir ferðamenn koma frá til Is- lands, að á íslandi séu veitingar dýrar og hér sé dýrasti bjór í heirni. 1997 - MINNIGÆÐI, LÆGRAVERÐ Veitingahúsarekstur á Islandi er nú að taka á sig nokkuð fastmótaða mynd. Yfir sumartímann eru það erlendu ferðamennirnir sem skipta mestu máli fýrir greinina. Á haustin eru villibráðar- vikurnar orðnar fastur liður og að þeim liðnum taka jólahlaðborðin við. Yfir sumartímann bjóða veitingamenn gjarn- an rétti dagsins á mjög lágu verði, jafn- vel lægra en gerist í nágrannalöndun- um. Sömu sögu má segja um jólahlað- borðin, samkeppnin eykst og verðið lækkar. Laun og verð hráefnis og ann- arra aðfanga hafa hins vegar ekki lækk- að. Þess vegna reyna veitingamennirnir að spara eftir föngum. Þetta heíur haft það í för með sér að gæði hinna svokölluðu sumarmatseðla hafa minnkað og gæði jólahlaðborðanna hafa snarminnkað. Jólahlaðborðin eru sem sagt mun fátæklegri og rninna í þau lagt en áður var, fyrir já svona þremur árum síðan. Það skal þó tekið fram það þetta á ekki við um öll veitingahús en ör- ugglega meirihluta þeirra. Undantekn- ingarnar eru hinsvegar villibráðarvik- urnar. Þar haía gæðin aukist, enda mat- reiðslumenn æ betur að komast upp á lagið með að matreiða villibráð, og þá Sigmar B. Haaksson skrifar reglulega um íslensk veitingahús í Frjálsa verslun. Perlan. t A Hótel Saga. ÞAU ÞRJÚ BESTU Eins og undanfarin ár eru Hótel Holt og Grilliö á Hótel Sögu bestu veitingahús landsins. Nú hefur hins vegar sú breyting oröiö á að Perlan er komin að hlið þessara veitingahúsa. getur villibráð aldrei verið ódýr. Eftir áramótin taka svo við árshátíðir en þeim hefur þó verulega fækkað frá því sem áður var. Æ fleiri fyrirtæki og félög halda nú árshátíðir sínar erlendis. Ferðaskrifstofur geta nú boðið sérlega hagstæðar pakkaferðir eða á bilinu 25- 30.000 krónur á manninn, þ.e.a.s. flug og gistingu á góðum hótelum. Þar sem verð á veitingum, einkum áfengi, er gott víða erlendis þá kjósa stöðugt fleiri starfsmannafélög að halda árshátíðir sínar í útlöndum. Fólkinu gefst svo kost- ur á að versla og fara í leikhús, svo eitt- hvað sé nefnt. Þarna missa íslensku veitingahúsin vænan spón úr aski sín- um, og ekki síður íslensk verslun og svo auðvitað ríkið. Tíminn frá janúar og fram í mars er því íslenskum veitinga- húsum afar erfiður. ÍSLENSKIR MATREIÐSLUMENN í STÖÐUGRISÓKN Ekki var hægt að greina neinar stærri breytingar eða nýjungar í íslensk- um veitingahúsarekstri á árinu. Mikil- vægasta breytingin er þó sú að íslenskir mafreiðslumenn eru stöðugt að verða betri fagmenn. Það má m.a. þakka þátt- töku þeirra í matreiðslukeppnum hér 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.