Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 66

Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 66
 I I I I 1 ] I iðskipta- og tölvuskólinn er einkaskóli í nýjum og glæsi- j legum húsakynnum í Faxafeni 10, í húsi Framtíðar. Skólinn j hefur þann sveigjanleika sem þarf til þess að geta boðið ( upp á gott starfsnám í takt við þarfir fólksins og vinnumarkaðarins. | Kannanir hafa verið gerðar á högum nemenda að námi loknu og ^ sýna þær ótvírætt að nám við skólann skilar nemendum stóraukn- um möguleikum á skrifstofustörfum. 60% nemenda úr sama ár- gangi hafa fengið störf við hæfi að námi loknu. Þetta vilja forráða- menn skólans þakka metnaðarfullu starfi kennara og annars starfs- fólks skólans. Starfsnám í Viðskipta- og tölvuskólanum er hnitmiðað og nú- tímalegt og skilar eftirsóttum starfskröftum út á vinnumarkaðinn. j Skólinn býður upp á fjórar mismunandi námsbrautir auk fjölda sér- ( hæfðra tölvunámskeiða. Námsbrautirnar eru: Almennt skrif- , stofunám, Fjármála- og rekstrarnám, Markaðs- og sölunám og Alhliða tölvunám. Námið á brautunum fjórum stendur í 28 vik- , ur og hægt er að velja á milli morguntíma, síðdegis- og kvöldtíma. NÁM ER FJÁ Inntökuskilyrði eru mismunandi eftir námsbrautum, allt frá því að nemendur þurfi einungis að vera 18 ára og hafa lokið grunnskóla- prófi upp í að þeir séu með stúdentspróf, verslunarpróf eða sam- bærilegt nám að baki. Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að fara af stað með nám á vorönn í febrúar og stendur það fram í október, þó með eins og hálfs mánaðar sumarleyfi. Á öllum brautunum er lögð áhersla á tölvunám en síðan er námsefnið sniðið að þörfum hverrar brautar. Enskuskólinn, sem er í sömu húsakynnum og Viðskipta- og tölvuskólinn, starfar í sam- vinnu við hann og sér um alla enskukennslu. í hverjum námshópi eru 15-18 nemendur. í námslok vinna nemendur á Fjármála- og rekstrarbraut og Markaðs- og sölubraut lokaverkefni. Verkefnin eru unnin fyrir fyrirtæki og í lokin eru niðurstöður kynntar fyrir forráða- mönnum fyrirtækjanna. Síðustu tvær vikurnar fyrir útskrift fara nemendur í starfsþjálfun þar sem þeir samnýta kunnáttu og leikni 9AK'ivn\ii*íYA-ti\i\\ii'a 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.