Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 5
1 Forsíða: Ágústa Ragnarsdóttir útlitsteiknari hannaði forsíðu og Geir Olafsson myndaði. 6 Leiðari. 8 Auglýsingakynning: íslandspóstur. 16 Könnun: Skoðanakönnun Frjálsrar verslunar sýnir að R- og D-listi hafa hníflafnt fylgi í Reykja- vík. En fleiri telja Ingibjörgu Sólrún hæfari borg- arstjóra en Árna. 18 Bankar: Verður kjuðanum beint að Landsbank- anum á biljarð-borði bankanna? Innan Lands- bankans er aukinn vilji til að hefja samningavið- ræður við Islandsbanka um sameiningu! 22 Könnun: Bónus nýtur nú fáheyrðra vinsælda á meðal almennings. í árlegri könnun Fijálsrar verslunar slær fyrirtækið nýtt vinsældamet. Aldrei áður hefur fyrirtæki fengið svo mikið fylgi í könnuninni. 26 Stjórnmál: Nýr þáttur í blaðinu. Þeir Haraldur Blöndal lögfræðingur og Óskar Guðmundsson blaðamaður munu skrifa um stjórnmál í Frjálsa verslun næstu mánuði. 64 SPORT UPP Á 1,1 MILLJARD! ítarleg fréttaskýring um laxveiðisportið. Ætla má að veiðimenn eyði um 1,1 milljarði á ári til laxveiða. Tekjur landeigenda eru áætlaðar um 600 milljóniráári! 42 HELDUR UM KASSANN! Þáttaskil hata orðið í ríkisrekstrinum í tíð Friðriks Sophussonar fjármálaráð- herra. Á síðasta ári var ríkissjóður rekinn hallalaus - ífyrstasinn frá árinu 1984. 28 Forsíðugrein: Stríðið milli líkamsræktarstöðv- anna er í algleymingi. Hart er barist um hylli kúnnans. í Reykjavík er áætlaður flöldi þeirra sem sækja stöðvarnar reglulega 18 þúsund manns. Veltan á þessum markaði er tæpar 800 milljónir. 37 Skrifstofan: Fjögurra síðna auglýsingakálfur um tæki og búnað á skrifstofur. Hvernig á að gera góða skrifstofú betri? 42 Nærmynd: Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra er í nærmynd að þessu sinni. Hann er fyrsti fjármálaráðherrann ffá árinu 1984 sem skilar hallalausum gárlögum. 46 Þorvaldur: Einn kunnasti maður viðskiptalífs- ins, Þorvaldur Guðmundsson, er látinn. Hans er hér minnst í máli og myndum. 48 Merk timamót: Félag viðskiptafræðinga og hagffæðinga verður 60 ára í mars. Félagsmenn eru tæplega 2.300 talsins. 52 Markaðsmál: Helstu bakhjarlar Kristins Björnssonar skiðakappa eru saltfisksalar ffá Ólafsfirði. Þeir reka fyrirtækið Valeik. 54 Ávöxtun hlutabréfa: Þeir skiluðu hluthöfum sínum bestri ávöxtun á síðasta ári. Hverjir eru þeir - og hvaða fyrirtækjum stýra þeir? 18 SAMEINING BANKA Lognmolla! Ekkert að gerast! En dokið við. Það kraumar undir. Framundan er biljarð bankanna. Kúlum verður skotið. 60 Skilnaðir forstjóra: Skilnaður Gary Wendt, íor- stjóra GE Capital, og Lornu Wendt hefúr valdið úlfaþyt vesú-a. Dómstólar dæmdu starf hennar sem húsmóður sem hluta af hans starfi. 64 Laxveiði: Eitt vinsælasta forstjórasportið á ís- landi er laxveiði. Þetta er sport upp á 1,1 millj- arð. Aldrei hefur áður verið birt jafn viðamikil út- tekt á laxveiðinni sem atvinnugrein. 72 Myndlist: Aðalsteinn Ingólfsson. 73 Leiklist: Stjörnugjöf Jóns Viðars, þar sem hann gefur 10 leikritum sem nú eru á fjölum leikhús- anna stjörnur, er gagnlegt innlegg í umræðuna um leiklistarlílið. 80 Fólk. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.