Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 12
SKALAÐ ARLA
MORGUNS!
15 milljarða samningur
Islenskrar erfðagreiningar og
F. Hoffmann-La Roche.
FRÉTTIR
Davíð Oddsson og Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar, stinga saman nefjum.
Kára á hægri hönd situr Jonathan Knowles, fulltrúi F. Hoffman-La Roche.
FV mynd: Geir Ólafsson.
Dslensk erfðagreining og sviss-
neska lyfjafyrirtækið F. Hoff-
mann-La Roche hafa gert með
sér risasamning sem felur í sér rann-
sóknarvinnu upp á 15 milljarða sem
Islensk erfðagreining mun annast.
Þetta skipar íslenskri erföagreiningu
í fremstu röð fyrirtækja á sínu sviði í
heiminum. Samningurinn var undir-
ritaður í Perlunni 2. febrúar sl. að við-
stöddum Davíð Oddssyni forsætis-
ráðherra og öllu starfsfólki IE.
t og Bragi Hannesson, fyrrum
Iri Iðnlánasjóðs.
F.v:. Páll Kr. Pálsson.forstjóri Nýsköþunarsjóðs, Finnur Ingólfsson, viðskiþta- og
iðnaðarráðherra, og Arnar Sigurmundsson, formaður stjórnar sjóðsins.
FV myndir: Geir Ólafsson.
Guðlaugur
ÞórÞórðar-
son, fram-
kvœmda-
stjón Fíns
miðils, og
EyþórArn-
°lds hjá OZ.
Kristín Einarsdóttir, fyrrum þing-
kona Kvennalistans, og Guðrún Pét-
ursdóttir, stjórnarmaður t Nýsköþun-
arsjóði atvinnulífsins.
1^1 ýsköpunarsjóður atvinnulífs-
K k g ins var formlega opnaður að
■■■i Suðurlandsbraut 4 hinn 22.
janúar sl. Fjölmenni var við opnunina
sem var haldin snemma morguns.
12