Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 61
FJÁRMÁL Uorsíðugreinin í febrúarhefti bandaríska viðskiptatímaritsins Fortune er að mörgu leyti athygl- isverð. Hún fjallar um Lornu Wendt sem íyrir tveimur árum skildi við eiginmann sinn til 32 ára og krafðist þess að fá helm- ing þeirra 100 milljóna dollara sem hún mat verðmætí hans á. Eiginmaðurinn fyrr- þeirra Ina, en þykir góður árangur þar sem það hef- ur hingað tíl oltíð á mati dómarans hve miklu ríkar eiginkonur „þurfi á að halda” við skilnað. Auk þess úrskurðaði dómarinn að sá kaupréttur hlutabréfa (hluta- bréfavilnun), sem eiginmanninum hafði hlotnast í hjónabandinu væri sameign þeir- ra og að hún ætti því tílkall tíl hluta af verð- mætunum. Málið hefur valdið miklum úlfaþyt í Bandaríkjunum og skotíð forstjórum skelk í bringu. Konur hafa hins vegar fagnað úr- Þegar h j ó n s k i 1 j a hefst oft harður slagur um skiptingu eigna. Eigi hjón fyrirtæki - og ætli annað þeirra að kaupa hitt út við skilnaðinn - getur gamanið kárnað. Nógu erfitt getur verið að meta markaðsverð fyrir- tækja í venjulegum viðskiptum - en hvað þá þegar tilfinningasemi skilnaðar hjóna blandast inn í málið. RÉTTUR ÍSLENSKRA FORSTJÓRAFRÚA! Heimavinnandi forstjórafrú á íslandi, sem skilur viö eiginmann sinn skömmu áöur en hann fer á eftirlaun, á ekki rétt á hluta af lífeyrisréttindum hans þótt þau réttindi hafi orðiö til í hjúskapartíö þeirra. Það breytir engu þótt peningarnir hefðu ella runnið til heimilisins og aukiö þannig eignir þeirra - sem kæmu síöan jafnt til skiptanna viö skilnaö. verandi er Gary Wendt, forstjóri GE Capital, en allt líf Lornu hafði snúist um starfsframa hans. Hún haíði m.ö.o. verið eiginkona í fullu starfi. Auk þess að koma börnunum tíl manns og státa af fallegu heimili var það í hennar verkahring að undirbúa og halda veislur, fara í opinberar móttökur, fylgja eiginmanninum á ferðalögum, taka þátt í góðgerðarstarfsemi o.s.frv. Þetta var hreinlega krafa af hálfu eiginmannsins og fýrirtækisins sem hann starfaði hjá. Það, sem þykir fréttnæmt við skilnað- inn, er að dómstóll í Connecticut mat starf hennar í þágu eiginmannsins sem hlutverk og úrskurðaði á þann veg að hún skyldi fá 20 milljónir bandaríkjadala í sinn hlut eða um 1,4 milljarð króna, reyndar mun minna en hún hafði farið fram á en mun meira en þær 8 milljónir dollara auk framfærslueyr- is sem Gary hafði upphaflega boðið henni. Hún fékk einnig helming allra fastra eigna skurðinum og fannst tími til kominn að eig- inkonuhlutverkið væri metíð að verðleik- um. En hvernig er staðan hér á landi? Eiga íslenskar konur rétt á hlutdeild í t.d. lífeyr- issjóðsgreiðslum eiginmanna sinna við skilnað? EKKIFARIÐ FYRIR DÓMSTÓL Engin ákvæði eru um það í reglugerð- um helstu lífeyrissjóðanna hér á landi að maki eigi rétt á hlutdeild í lífeyrissjóðs- greiðslum eiginmannsins eða eiginkon- unnar við skilnað. Þetta þýðir m.ö.o. að hafi íslensk kona verið eiginkona í fullu starfi og aldrei verið útí á vinnumarkaðn- um á hún engan rétt á greiðslum úr þeirn lífeyrissjóði sem eiginmaður hennar greiddi í alla þeirra hjúskapartíð. Þá breyt- ir engu að peningarnir hafi verið teknir úr heimilissjóðnum og að sterkar líkur séu á að þeir hefðu annars runnið til heimilisins og hugsanlega aukið eignir þeirra hjóna sem venjulega koma til skiptanna við skiln- að. Mál sem þetta hefur þó aldrei farið fyr- ir íslenskan dómstól því venjan hér virðist vera sú að fólk semji áður en til þess kem- ur. Við skilnað geta hjón auðvitað gert samkomulag sín á milli um að konan skuli eiga hlutdeild í hans lífeyrissjóði og fái greiðslur í samræmi við þann tíma sem hún var gift manninum. Sé hins vegar ágreiningur er þetta réttaratriði sem ekki hefur reynt á. BÆTT STAÐA EN ÓFULLNÆGJANDI „Staða íslenskra kvenna hefur í raun ekki verið mjög spennandi við skilnað en Gæðahirslur á góðu verði. Fagleg ráðgjöf og þjónusta. ®?Oínasmiöjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.