Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 41
*ÖeL 6úin'
Lýsing á skrifstofum
Miklar breytingar haía átt sér stað í hönn-
un og skipulagningu síðustu misseri, kröfum
um bætta vinnuaðstöðu hefur verið svarað
með því að arkitektar og hönnuðir hafa hann-
að sérstakar vinnustöðvar þar sem tölvum og
öðrum búnaði hefur verið komið fyrir. Þegar
til þess kemur að ákveða hvernig lýsing getur
bætt vinnuaðstöðu þarf að taka mið af
ákveðnum þáttum í umhverfi skrifstofunnar:
• Hvernig starfsemi fari þar fram •
Hvernig húsgögn séu staðsett • Lofthæð hús-
næðis • Hvort það sé sólríkt • Litaval á
veggjum og húsgögnum • Hvort húsnæðið sé
loftræst (lampar geta skapað mikinn hita) •
Hvaða lína sé ríkjandi á innréttingum og hús-
næði
Grunnlýsing sem festist í loft og dreifir
yfir vinnustöðvar u.þ.b. 300-350 lux. Auk þess
iiss SKRIFSTOFA
- hannað af LÚMEX
er æskilegt að hægt sé að minnka þessa
grunnbirtu um 50% eftir aðstæðum. Nota
óbeina lýsingu með grunnbirtu til að gefa
endurkast frá t.d. lofti, þar geta vegglampar
með upplýsingu komið að góðum notum.
Bæta við borðlömpum á hvert vinnusvæði
helst með 2 rofum þannig að hægt sé að ráða
ljósmagni.
Þetta þarf að hafa í huga þegar velja á
vandaðan ljósabúnað sem gefúr góða nýtni og
afspeglun fyrir tölvur þannig að vinnusvæði
verði vel upplýst. Auk þess þarf að vanda til
lýsingar í fundarherbergjum.
Góð lýsing eykur afköst, bætir vel-
líðan starfsfólks og er fjárfesting sem
borgar sig.
Lýsingarhönnun & lampabúnaður
Skipholti 37 • 105 Reykjavík • Sími: 568 8388 • Fax: 568 8348
Vista skrifstofuhúsgögn
samræma ströngustu kröfur um verð, gæði, glæsilegt útlit
og notagildi.
Uppröðunarmöguleikarnir eru tjölmargir og bjóða upp á
góða starfsaðstöðu, hvort sem um er að ræða fyrir litlar
eða stórar skrifstofur.
Vista skrifstofuhúsgögn eru framleidd úr beyki eða
mahóní. Við bjóðum faglega ráðgjöf innanhússarkitekta,
heilbrigðisráðgjafa og sölumanna með tillögur sérsniðn-
ar að þínum þörfum.
Hönnuður: Gunnar Magnússon: FHI
H úsgag nagerð
Smiðjuvegi 2 .Kópavogi
1-----------------------
Simi 567 21 10
Fax 567 1 688
Svissneskar samnetslausnir frá Ascom
• Vandaðar símstöðvar sem tryggja hámarks rekstraröryggi.
• Glæsileg hönnun.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500