Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 67
bauðst að fara austur fyrir járntjald í mikla veiði fyrir hagstætt verð. Það, sem skorti, var að þrátt fyrir nægan fisk vantaði alla þjónustu og aðbúnaður var í lágmarki. Þegar veiðimennirnir höfðu prófað þetta í nokkur ár fóru þeir að sakna aðbúnaðar- ins, öryggisins og kyrrðarinnar á Islandi. Allir þeir, sem ég kannast við, eru komnir hingað aftur í veiði en sumir fara líka enn til Kólaskaga. Það sem meira er; allt í kringum okkur hefur veiði verið að hrynja, svo sem í Noregi og í Skotlandi. ísland mun fá meiri eftírspurn frá veiðimönnum í þessum löndum.“ STERK STAÐA LAXVEIÐINNAR Friðrik metur stöðu laxveiðinnar sem atvinnuvegs mjög sterka. Þó þurfum við að halda vöku okkar og vernda árnar hvað sem það kostar. „Islenska laxveiðilöggjöfin er sú strangasta og besta í heimi og geng- ið er út frá hagsmunum árinnar og laxa- stofnana. Svo eru hættur sem fylgja menn- ingunni og í miðri Reykjavíkurborg er á Friðrik Stefánsson, fyrrum formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur. „Staða lax- veiðinnar sem atvinnugreinar er sterk. Við bjóðum upp á óspillta náttúru, enga mengun í ám, öryggi, friðsæld og meiri lax en víðast annars staðar. En þetta kost- ar allt sitt.” STADA LAXVEIDINNAR! / / / Utlendingar sækja í auknum mœli til Islands. Astæöan er sú aö vinsældir Kólaskaga í Rússlandi hafa dvínað og veiði í Noregi og Skotlandi hefur allt að því hrunið! sem þarf að huga að sérstaklega. Menn þekkja umræður um Laxá í Kjós og álver handan við HvalJjörð. Það má ekki sofna á verðinum þótt við höfum staðið okkur vel til þessa. Við bjóðum upp á óspillta nátt- úru, enga mengun í ám, öryggi, friðsæld og meiri lax en annars staðar. En þetta kostar allt sitt, “ segir Friðrik. Aðspurður um hvort verð á veiðileyfum sé of hátt seg- ir hann: „Verð á veiðileyfum er allt frá því að vera hlægilega lágt upp í það að vera mjög hátt. Það er löngu liðin tíð að sú klisja, að laxveiði sé heldri manna eða bankastjóra- sport, eigi við. Dýrustu árnar á dýrasta tímanum eru ekki á færi venjulegra launa- manna en hins vegar er er mjög auðvelt að komast í ódýrari veiði. Fjölskylduvæn veiði og verðlag samkvæmt þeirri hugmynda- fræði er æ meira að líta dagsins ljós og ekki síst fyrir atbeina SVFR. Þá erum við að tala um ár sem kosta ekki mjög mikið með góðum aðbúnaði og húsum. Gífurleg- ur vaxtabroddur hefur komið í gegnum eldistjarnir, sem menn hafa tekið vel. Eldistjarnir eru góðar uppeldisstöðvar fyr- ir framtíðarveiðimenn," segir Friðrik. FJÖLSKYLDUVÆN ÍÞRÓTT „Þegar harðnaði í ári skáru menn lax- veiðina niður,“ segir hann en nú er lögð mikil rækt við ungviðið í gegnum stang- veiðifélögin. Stangveiðin er í samkeppni við aðrar íþróttír og dægradvöl um athygli unga fólksins „Það er gífurlega margt sem keppir um athygli okkar og tíma. Niðurstaðan er samt sú að á endanum flýja menn skarkalann og leita út í náttúruna. Þá verða veiðin, golfið eða hestamennskan fyrir valinu. I dag stendur stangveiðin vel að vígi vegna þess að lögð hefur verið áhersla á fjölskylduþáttinn. Nýliðum þarf að veita góða leiðsögn. Bestí veiðifélag- inn er einhver úr fjölskyldunni eða náinn vinur. Þetta kostar alltaf einhveija pen- inga og svo tíma. Til þess að allir getí not- ið þessa er best að fjölskyldan veiði sam- an. Grunnbúnaður tíl lax- og silungsveiða er tiltölulega ódýr. Byrjendur eiga að velja sér þokkalegar græjur og fá góða til- sögn,“ segir Friðrik. „Stangveiðinni fylgir sérstakur og skemmtilegur kúltur. Hin rika sagnahefð Islendinga, sem stóð í blóma í baðstof- unni þegar menn sátu og sögðu sögur, blómstrar enn hjá stangveiðimönnum. Það eru einu almennilegu lygararnir í landinu, þótt enginn veiðisaga sé svo ótrúleg að hún getí ekki verið sönn. Ut frá menningarsjónarmiði er stangveiðin því nauðsynleg þjóðinni," segir Friðrik og hlær. 03 i 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.