Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 48
Kristján Jóhannsson, formaður Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga og forstöðumaður markaðsdeildar hjá Eimskip. „Tíundi hver viðskiptafræðingur hefur farið í meistaranám tíl útlanda.” FV-mynd: Kristín Bogadóttír. Félag viðskiptafrœðinga og hagfræðinga verður 60 ára í mars nk. Félagsmenn eru tæplega 2.300 talsins. Fjórðungur félagsmanna er konur. Atvinnuleysi er ekkert! að er mikil eftirspurn eftir viðskipta- og hagfræðingum á vinnumarkaðnum og ekki útlit fyrir neitt atvinnuleysi. Langflestir fá vinnu áður en þeir útskrifast. Ég held að áfram verði þörf fyrir viðskipta- og hagfræðimenntað fólk í at- vinnulífinu en jafnframt mun eftirspurn aukast eftir fólki með sér- hæfða framhaldsmenntun. Fyrirtækjarekstur verður sífellt flókn- ari og hraðari sem gerir kröfu um mjög hæft fólk í rekstri fyrir- tækja,” sagði Kristján Jóhannsson, formaður Félags viðskipta- fræðinga og hagfræðinga, í tilefni af 60 ára afmæli félagsins. HÖRGULL Á SÉRHÆFÐU FÓLKI Aðspurður sagði hann mestan hörgul vera á viðskiptafræði- menntuðu fólki í dag með þekkingu á upplýsingatækni. „Fjármála- nám hefur líka notið mikilla vinsælda og allt sem tengist verð- bréfamarkaði. Það hefur verið talsverð spenna á þeim markaði og hörgull á fólki með góða þekkingu á þeim fræðum. Síðastliðin 10 ár hafa í kringum 115 viðskipta- og hagfræðingar TEXTI: INGIBJÖRG ÓÐINSDÓTTIR útskrifast á hverju ári, það er því mikil fjölgun í stéttinni. Út frá þeirri þekkingu sem ég hef af íslensku atvinnulííi get ég þó ekki fundið að það sé nein hætta á atvinnuleysi hjá þessu fólki en u.þ.b. 2/3 þess starfar nú í þjónustugeiranum. Starfssviðið hefur líka al- mennt breikkað og þar með þörfin og eftirspurnin.” Kristján sagði þó hugsanlegt að með tímanum myndi launa- munur milli þeirra, sem ekki hafa lokið framhaldsnámi á háskóla- stigi, og hinna, sem hafa sérhæft sig með framhaldsnámi, aukast. Þeir síðarnefndu verði alltaf eftirsóttir og með vel viðunandi laun. KONUM FJÖLGAR Hagfræðingafélag íslands var stofnað árið 1938 og fyrstí for- maður þess var Þorsteinn Þorsteinsson frá Brú í Biskupstungna- hreppi. Atta árum síðar, eða árið 1946, var Félag viðskiptafræðinga síðan stofnað. Þessi tvö félög sameinuðust í Hagfræðafélag ís- lands árið 1959 sem svo breyttist í Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga með nýjum lögum árið 1972. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.