Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Page 46

Frjáls verslun - 01.01.1998, Page 46
ÞORVALDUR GUÐMUNDSSON 9. desember 1911-10. janúar 1998 Uinn kunnasti athafnamaður landsins, Þorvaldur Guð- mundsson, forstjóri í Síld og fiski, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur að kvöldi laugardagsins 10. janúar sl., 86 ára að aldri. Þorvaldur fæddist 9. desember 1911 að Holti undir Eyjaflöllum. Foreldrar hans voru Guðmundur Þórarinn Svein- björnsson sjómaður, síðar verkstjóri í Reykjavík, og Katrín Jónas- dóttir húsmóðir. Þorvaldur fluttist aðeins 2 ára með móður sinni til Reykjavíkur, árið 1913. Þorvaldur kvæntist Ingibjörgu Guð- mundsdóttur lyijafræðingi árið 1938 og lifir hún mann sinn. Þau eignuðust þrjú börn; Geirlaugu, Skúla og Katrínu. , ..... ,qo8 prá vinstri: Þorvaldur, sa i Áð við Kambabrun i juh 1Já. ; starfsmaður um miðið er óþekktur, ogénm forstjóri Nið- árabil kjá SIF ^rvaraþ^ ^ ^ m4 ursuðuverksmðjuS^ ^ ggfisk Þorvaldur varð svínabóndi árið 1954 og rak myndarlegt svínabú og sláturhús á bœn- um Minni-Vatnsleysu til dauðadags. Það varfyrsta stóra svínabúið á íslandi. Búið var ,,uþpeldisstöð”fyrir Ali- vörur Þorvalds en þær eru þekktasta vöru- merkið í svínakjöts- framleiðslu á ís- I verslun sinni Síld og fiski við Bergstaðastræti. Girnilegt kjötið blasir við. Búðin var afar vinsæl. Auk þess var Síld ogfiskur við Brœðraborgarstíg, Hjarðarhaga og Austurstrœti. Þorvaldur á tali við , K}arval á málverkaui Hotel Sogu í kringum \ þetm á myndinni er S Benediktsson. I essinu sínu við að afgreiða heit- an bakkamat í hádeginu í verslun sinni Síld og fiskur við Bergstaða- strœtið. Þar var œtíð handagang- ur í öskjunni í hádeginu. Þessa skemmtilegu mynd tók Sveinn Þormóðsson Ijósmyndari. landi.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.