Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 24
skoðanakönnun um vegna gjaldskrárbreytinga - eins og frægt er orðið! Þá hefur hörðum andstæðingum Hag- kaups heldur fjölgað. Verulega hefur hins vegar dregið úr nei- kvæðni í garð Eimskips frá því síðast. Listinn yfir vinsælustu fyrir- tæki landsins er lengri núna en áður. Til þessa hafa yfirleitt ver- ið birt nöíh um 40 til 45 fyrir- tækja - en núna eru þau 52. Af þeim, sem náðu ekki inn á list- ann síðast, en eru núna á meðal 28 efstu, eru Sparisjóðirnir, Sjóvá-Almennar, Stöð 2, ESSO, íslensk erfðagreining, OZ og Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna. Viðurkennd gæðavara. Ótrúlegt verð! Þjónusta - þekking - ráðgjöf. UMBOBS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1 SÍMI568 3300 • FAX 568 3305 Eiríkur Sigurðsson, eig- Jón I. Júlíusson, aðaleig- Sigurbergur Sveinsson, andi 10-llverslananna. andi Nóatúns. Fyrirtækið eigandi Fjarðarkaupa. Fyr- Fyrirtækið er í 6. sæti. er í 7. sæti. irtækið er í 16. sæti. ÍSLENSK ERFÐAGREINING Vart þarf að koma á óvart að Islensk erföagreining kemur núna inn á listann þótt fyrirtækið sé aðeins rúmlega eins árs. Það hefúr verið mjög í sviðsljósinu. Takið eftir að könnunin var gerð áður en Islensk erfðagreining gerði 15 milljarða samninginn við svissneska lyljafyrirtæk- ið E Hoffrnan-La Roche hinn 2. febrúar sl. Mikill ljómi hefur verið yfir fyrirtæk- Hekla. Það er í 34. til 52. sæti. Engu að síður hefur sala nýrra bíla þotið upp í janúar miðað við sama tíma í fyrra - en þá hafði hún raunar aukist stórlega. Al- menningur er greinilega í bílahugleið- ingum en þær hugleiðingar skila sér ekki í könnuninni. Listi Frjálsrar verslunar yfir vinsæl- ustu fyrirtæki landsins er orðinn tíu ára. Fyrirtækið Islensk erfðagreining kemur núna nýtt inn á listann. Könnunin var gerð áður en 15 milljarða samningurinn við F. Hoffman-La Roche var undirritaður hinn 2. febrú- ar. En mikill ljómi hefur síðan verið yfir fyrirtækinu - og stjórnanda þess, Kára Stefáns- syni. FV-mynd: Geir Ólafsson. inu frá því að sá samningur var gerður - ekki síst yfir stjórnanda þess, Kára Stef- ánssyni lækni. Ætla má að Islensk erfða- greining hefði orðið mun ofar á listanum heföi könnunin verið framkvæmd í kjöl- far þessa risasamnings. Athygli vekur að aðeins eitt bilaum- boð kemst inn á listann að þessu sinni; Könnunin var fyrst gerð í byrjun desem- ber 1988. I síðustu þrjú skiptin hefur könnunin hins vegar farið fram í endað- an janúar þegar jólaösin er að baki. í fyrstu könnuninni fyrir tíu árum var fyr- irtæki Davíðs SchevingThorsteinssonar, Sól hf., vinsælast. Núna kemst Sól ekki inn á listann - enda hinn vinsæli leiðtogi þess snúinn til annarra starfa. 33 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.