Frjáls verslun - 01.01.1998, Síða 24
skoðanakönnun
um vegna gjaldskrárbreytinga -
eins og frægt er orðið! Þá hefur
hörðum andstæðingum Hag-
kaups heldur fjölgað. Verulega
hefur hins vegar dregið úr nei-
kvæðni í garð Eimskips frá því
síðast.
Listinn yfir vinsælustu fyrir-
tæki landsins er lengri núna en
áður. Til þessa hafa yfirleitt ver-
ið birt nöíh um 40 til 45 fyrir-
tækja - en núna eru þau 52. Af
þeim, sem náðu ekki inn á list-
ann síðast, en eru núna á meðal
28 efstu, eru Sparisjóðirnir,
Sjóvá-Almennar, Stöð 2, ESSO,
íslensk erfðagreining, OZ og
Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna.
Viðurkennd gæðavara.
Ótrúlegt verð!
Þjónusta - þekking - ráðgjöf.
UMBOBS- OG HEILDVERSLUN
SUNDABORG 1
SÍMI568 3300 • FAX 568 3305
Eiríkur Sigurðsson, eig- Jón I. Júlíusson, aðaleig- Sigurbergur Sveinsson,
andi 10-llverslananna. andi Nóatúns. Fyrirtækið eigandi Fjarðarkaupa. Fyr-
Fyrirtækið er í 6. sæti. er í 7. sæti. irtækið er í 16. sæti.
ÍSLENSK ERFÐAGREINING
Vart þarf að koma á óvart að Islensk
erföagreining kemur núna inn á listann
þótt fyrirtækið sé aðeins rúmlega eins
árs. Það hefúr verið mjög í sviðsljósinu.
Takið eftir að könnunin var gerð áður en
Islensk erfðagreining gerði 15 milljarða
samninginn við svissneska lyljafyrirtæk-
ið E Hoffrnan-La Roche hinn 2. febrúar
sl. Mikill ljómi hefur verið yfir fyrirtæk-
Hekla. Það er í 34. til 52. sæti. Engu að
síður hefur sala nýrra bíla þotið upp í
janúar miðað við sama tíma í fyrra - en
þá hafði hún raunar aukist stórlega. Al-
menningur er greinilega í bílahugleið-
ingum en þær hugleiðingar skila sér
ekki í könnuninni.
Listi Frjálsrar verslunar yfir vinsæl-
ustu fyrirtæki landsins er orðinn tíu ára.
Fyrirtækið Islensk erfðagreining kemur núna nýtt inn á listann. Könnunin var gerð áður
en 15 milljarða samningurinn við F. Hoffman-La Roche var undirritaður hinn 2. febrú-
ar. En mikill ljómi hefur síðan verið yfir fyrirtækinu - og stjórnanda þess, Kára Stefáns-
syni. FV-mynd: Geir Ólafsson.
inu frá því að sá samningur var gerður -
ekki síst yfir stjórnanda þess, Kára Stef-
ánssyni lækni. Ætla má að Islensk erfða-
greining hefði orðið mun ofar á listanum
heföi könnunin verið framkvæmd í kjöl-
far þessa risasamnings.
Athygli vekur að aðeins eitt bilaum-
boð kemst inn á listann að þessu sinni;
Könnunin var fyrst gerð í byrjun desem-
ber 1988. I síðustu þrjú skiptin hefur
könnunin hins vegar farið fram í endað-
an janúar þegar jólaösin er að baki. í
fyrstu könnuninni fyrir tíu árum var fyr-
irtæki Davíðs SchevingThorsteinssonar,
Sól hf., vinsælast. Núna kemst Sól ekki
inn á listann - enda hinn vinsæli leiðtogi
þess snúinn til annarra starfa. 33
24