Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 69
Tíu aflahæstu laxveiðiárnar 1996 ■ Tíu aflahæstu laxveiðiárnar 1997 Nafn ár: Fjöldi' veiddra Nafn ár: Fjöldi veiddra I Norðurá Langá laxa 1964 1517 H Rangárnar Norðurá laxa 2960 1902 H Grímsá og Tunguá 1484 1 Þverá 1635 ET Þverá og Kjarrá 1381 >< Grímsá og Tunguá 1571 *< Laxá í Leirársveit 1368 Langá 1368 5' -'i Rangárnar 1298 S.«i) R-c Laxá í Aðaldal 1200 ~ fD R-c Elliðaár 1211 œo- ■o 55. O o> Laxá í Kjós 1200 (fl? O “■ Laxá í Aðaldal 1047 < g. Laxá í Dölum 800 ~ O) Laxá í Dölum 1032 öiio O: Laxá í Leirársveit 720 0,(0 eS* Q> rv Hofsá og Sunnudalsá 826 o« — P’r Laxá á Ásum 713 a| p>£; KOMANDISUMAR Öala á veiðileyfum í laxveiðiám landsins fyrir komandi sumar er langt komin. Bæði erlendi markaðurinn og sá íslenski eru líflegri en undanfarin ár. Menn telja von á uppsveiflu í þessari atvinnu- grein,” segir Böðvar Sigvaldason, bóndi á Barði í Miðfirði, formaður Landssambands veiðifélaga. Hann segir að verð á veiðileyfum hafi hækkað mjög mismikið en að hækkanir séu að mestu í takt við almennar verðbreytingar. „Undangengin ár hafa verið veiðileyfishöfum erfið,” segir Böðvar og bætir við að ástæð- urnar séu minnkandi laxagengd í Norður-Atlantshafi og samkeppni frá Rússlandi. Þess má geta að veiði á Atlantshafslaxi er nú ijórðungur af því sem var á árunum 1970 til 1980. Fjöldi stangveiddra laxa á Islandi 1974-1997 ■ L ■ I 29.000 n n I! Meðaltal L! “í.\ I I II I I I II rrn nii iiii i i i 1 1 1 n i i i i mn i i i 50000 40000 30000 20000 10000 1974 1976 1978 1980 1982 1984 1986 Heimild: Veiðimálastofnun. 1988 1990 1992 1994 1996 Tölur fyrir 1997 eru bráöabirgöartölur. Stangaveiðin var um 29 þúsund laxar á síðasta sumri, samkvæmt bráðabirgðartöl- um Veiðimálastofnunar. Það var svipuð veiði og sumarið 1996. þeim tilgangi að kynna útlendingum land- ið og laxveiðina. Ritstjórum, blaðamönn- um, ljósmyndurum og myndatökumönn- um hefur verið boðið til landsins. Heim- sóknir þessar hafa skilað umfiöllun í virt- um tímaritum og aukið eftirspurn, að sögn Einars. Þar hafa margir þekktir menn komið við sögu og væntanleg er grein frá Jack Hemingway, sonarsyni skáldsins. Landssambandið er einnig með heima- síðu á Internetinu í smíðum en þar eiga stangveiðimenn að hafa aðgang að öllum helstu upplýsingum. Einstakir leigutakar, svo sem Þröstur Elliðason og Arni Bald- ursson, hafa líka sinnt markaðsmálum er- lendis fyrir sín svæði. „Stöðugt þarf þó að kynna laxveiðina út- lendingum vegna þess að gamlir veiði- menn falla frá. Algengt er að útlendingarn- ir komi í hópum og þegar forystumannsins nýtur ekki lengur við láta hinir ekki sjá sig,“ segir Einar. En árnar eru ekki bara ætlaðar útlend- ingum. Talið er að íslenskum laxveiði- mönnum haíi Jjölgað og tölur um félaga- aukningu í stangveiðifélögum gefa vís- bendingu um það. Félagsvísindastofnun gerði könnun á fjölda stangveiðimanna árið 1980 og kom fram að fimmtungur landsmanna stundaði stangveiði í ein- hverjum mæli. Engin nýrri könnun er til- tæk en þó er talið fullvíst að enn stærra hlutfall þjóðarinnar dýfi færi í á eða vatn. Arlegur er veiðidagur fjölskyldunnar sem öllum er boðið til og möguleikar á ódýrari veiðisvæðum eru nú fleiri en áður. A sumr- in má sjá veiðistangir í farangri flestra ferðamanna, þótt veiðitúr sé ekki mark- miðið í sjálfu sér. EiGENDUR 0G LEIGUTAKAR Þar sem landslög segja að ekki megi skilja veiðiréttinn frá landi eru landeigend- ur eigendur veiðiréttar. Þeir geta hins vegar leigt hann til annarra, leigutaka eins og þeir kallast. Leigutakar gera tilboð í árn- ar og sjá síðan um að leigja þær áfram til stangveiðimanna. Töluverð festa virðist vera á þessum markaði og algengt að sömu aðilar leigi ána svo árum skiptir. Þeir sem þekkja til markaðarins segja að eig- endur hlaupi ekki eftir nýjum og hærri til- boðum heldur þyki öruggara að leigja ábyggilegum aðilurn sem þeir þekkja til. Ef nýir aðilar eiga ekki sjálfir fé verða þeir að hafa sterka bakhjaria sem ganga í ábyrgð- ir. Það er ekki upphæðin sem skiptir meg- inmáli heldur öryggið. Milli eigenda og leigutaka er oftar en ekki ákveðið heiðurs- mannasamkomulag. Sagt er að útlending- ar standi á bak við nokkra leigutaka og hafa sumir kveðið svo fast að orði að þær ár séu í „eigu“ útlendinganna. Með því að leigja ána leigutökum losna bændurnir sjálfir við það umstang sem fylg- ir þvi að selja veiðileyíin og markaðssetn- ingu. Það hvíli á leigutakanum að selja eftir að eigandinn hafi fengið sitt. Skipta má veiðileyfishöfum í þrennt: Bændur, sem eiga rétt að ám, leigutaka, sem hafa að at- vinnu að framleigja leyfi, og stangveiðifélög sem taka á á leigu fyrir félagsmenn sem kaupa síðan leyfin í gegnum félagið. SD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.