Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 9
a
SS
Iwide
FV-myndir: Geir Ólafsson.
ePÓSTUR er þjónusta sem getur sparaó
viðskiptavinum íslandspósts tíma og fjár-
muni. Fyrirtæki, stofnanir og ýmsir aóilar
geta sent gögn á tölvutæku formi til
ePÓSTS sem sér síðan um að prenta þau
út, pakka og
frímerkja og
koma í
STUK dreifingu.
Allur gagna-
flutningur er
rafrænn og fullkomins öryggis og trúnaðar
er gætt, enda gilda strangar reglur um
meðferð gagnanna. ePÓSTUR er sérstak-
lega hentugur þegar senda þarf
reikninga,
y f i r I i t,
launaseðla
eóa annað
efni, sem
krefst mikillar
leyndar, og
þegar fyrirtæki
þurfa að senda
út markpóst.
í gegnum
Póstgíró geta fyr-
Starfsmenn Fyrirtækjaþjónustu Póstsins fyrir utan pósthúsið í Ármúla 25.
merki til safnara. ís-
lensk frímerki hafa
hlotið alþjóðleg
verðlaun og viður-
kenningar og úr
þeim má lesa
margvíslegar
upplýsingar um
sögu og menn-
ingu landsins. Á
hverju ári gefur
Pósturinn út
gjafamöppur
og í lok árs er gefin
út ársmappa með öllum frímerkjum sem
komið hafa út á árinu.
Bréfberi við störf í Austurstræti.
póst gíró
irtæki og einstaklingar nýtt sér hagkvæma
þjónustu á sviði fjármunaflutninga, innan-
lands og utan, sem tengja má sérstökum
póstgíróreikningum eða annarri fjármála-
þjónustu Póstgírósins. Þá er boðið upp á
innheimtuþjónustu, greiðsluþjónustu og
póstkröfuþjónustu. Póstgíróreikningur
veitir greiða leið að heildarþjónustu Pósts-
ins og gíróseðlar eru hagkvæm leið til að
innheimta kröfur af ýmsu tagi.
Eins og sjá má af þessu er þjónusta íslands-
pósts vtötæk. Fyrirtækið gefur nýjan tón og
með hraða, öryggi, sveigjanleika og nálægð við
viðskiptavini Póstsins að leiðarljósi má vænta
þess að landsmenn muni I framtíðinni búa við
bestu póstþjónustu sem völ er á.
Úr afgreiðslu pósthússins að Hofsvalla-
götu 53.
Hjá Frímerkjasölu Póstsins eru seld frí-
AUGLYSINGAKYNNING
9