Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 22
SKOÐANAKONNUN VINSÆLASTA FYRIRTÆKIÐ1998 Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorftil? % 1998 Röö '98 % 1997 Röö '97 Breyting Bónus 25.7% 1 18.9% 1 6.8% Hagkaup 11.3% 2 17.5% 2 -6.2% Flugleiðir 10.5% 3 11.2% 3 -0.7% Elmsklp 6.4% 4 5.1% 5 1.3% Marel 4.7% 5 2.2% 10-13 2.5% 10-11 4.3% 6 2.9% 6-7 1.5% Nóatún 3.7% 7-8 2.2% 10-13 1.5% fslandsbanki 3.7% 7-8 1.8% 16 1.9% KEA/KEA-nettó 3.5% 9 2.0% 14-15 1.5% Búnaðarbankinn 3.3% 10 2.4% 9 0.8% Samherji 3.1% 11-12 8.8% 4 -5.7% Sparisjóðirnir 3.1% 11-12 0.0% 3.1% Atlanta 2.9% 13 1.0% 27-35 1.9% SS 2.7% 14 1.4% 20-22 1.2% Húsasmiðjan 2.3% 15 1.2% 23-26 1.0% Fjarðarkaup 2.1% 16-17 2.9% 6-7 -0.8% Landsbankinn 2.1% 16-17 1.6% 17-19 0.4% Sjóvá-Almennar 1.9% 18 0.4% - 1.4% ÚA 1.6% 19-20 2.6% 8 -1.0% Stöð 2 1.6% 19-20 0.4% " 1.2% Vífílfell 1.4% 21-24 2.2% 10-13 -0.8% ísl. sjávaraf. 1.4% 21-24 1.6% 17-19 -0.2% BYKÓ 1.4% 21-24 1.4% 20-22 0.0% íslandsflug 1.4% 21-24 1.0% 27-35 0.4% MS 1.2% 25-27 2.0% 14-15 -0.8% ESSO 1.2% 25-27 0.0% . 1.2% íslensk erfðagreining 1.2% 25-27 0.0% - 1.2% Haraldur Böðvarsson 1.0% 28-33 1.6% 17-19 -0.6% ÍSAL 1.0% 28-33 1.0% 27-35 0.0% IKEA 1.0% 28-33 0.6% 47-59 0.4% Nýherji 1.0% 28-33 0.6% 47-59 0.4% OZ 1.0% 28-33 0.4% 0.6% SH 1.0% 28-33 0.0% - 1.0% Kaupf. Árn 0.8% 34-52 2.2% 10-13 -1.4% Síldarvinnslan 0.8% 34-52 1.0% 27-35 -0.2% Grandi 0.8% 34-52 1.0% 27-35 -0.2% Hekla 0.8% 34-52 0.8% 36-45 0.0% Mál og menning 0.8% 34-52 0.8% 36-45 0.0% Samkaup 0.8% 34-52 0.8% 36-45 0.0% Tæknival 0.8% 34-52 0.6% 47-59 0.2% Hitaveita Reykjavíkur 0.8% 34-52 0.0% - 0.8% Kaupfélag Árnesinga 0.8% 34-52 0.0% - 0.8% Blómaval 0.8% 34-52 0.0% - 0.8% Bræðurnir Ormson 0.8% 34-52 0.0% - 0.8% Hans Petersen 0.8% 34-52 0.0% - 0.8% SÍF 0.8% 34-52 0.0% 0.8% Samvinnuferðir-Landsýn 0.8% 34-52 0.0% - 0.8% Þín verslun 0.8% 34-52 0.0% - 0.8% Sjöfn 0.8% 34-52 0.0% - 0.8% Flugfélag íslands 0.8% 34-52 0.0% ■ 0.8% íslensk matvæli 0.8% 34-52 0.0% - 0.8% Mjólkurbú Flóamanna 0.8% 34-52 0.0% 0.8% Sp: Nefndu 1-2fyrirtæki sem þú hefur neikvœtt viðhorftil? Flugleiðir % 1998 6.8% Röð '98 1 % 1997 7.3% Röö ‘97 2 Breyting -0.5% P& S 6.2% 2 1.6% 4-6 4.5% Hagkaup 5.6% 3 3.1% 3 2.5% Eimskip 3.9% 4 9.0% 1 -5.1% vís 2.1% 5 1.0% 9-14 1.0% Bónus 1.6% 6 1.6% 4-6 0.0% Stöð 2 1.6% 7 1.2% 7-8 0.4% RÚV 1.2% 8 1.6% 4-6 -0.4% Sjóvá-Alm 1.0% 9 1.0% 9-14 0.0% Hekla 0.8% 10 0.0% 48 0.8% Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eim- skips. Eimskip er í 4. sæti og eykur að- eins vinsældir sínar. Þá hefur hörðum andstæðingum félagsins fækkað. Könnun FAHE Bónus er vinsœlasta allra svarenda. I f I enn ársins í viðskiptum, II i I feðgarnir í Bónus, Jóhannes ■■■■ Jónsson og Jón Asgeir Jó- hannesson, hafa ærna ástæðu til að kætast yfir hug fólks til fyrirtækisins. í níu ára sögu Bónus hefur hann aldrei notið jafn mikilla vinsælda og um þess- ar mundir, samkvæmt árlegri könnun Fijálsrar verslunar um vinsælustu fyr- irtæki landsins. Fyrirtækið er í uppá- haldi hjá fjórðungi allra svarenda. Svo mikið fylgi hefur fyrirtæki aldrei feng- ið á þeim tíu árum sem Frjáls verslun hefur gert könnunina. Matvörukeðjurnar njóta allar mik- illa vinsælda hjá fólki. Fjórar þeirra eru á meðal sjö efstu. Það er greini- legt að nýlenduvörukaupmenn standa sig ágætlega í stykkinu í hug- um almennings; að minnsta kosti finnst Islendingum greinilega ekki leiðinlegt að kaupa í matinn. TEXTI: JON G. HAUKSSON 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.