Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 22
SKOÐANAKONNUN
VINSÆLASTA FYRIRTÆKIÐ1998
Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorftil?
% 1998 Röö '98 % 1997 Röö '97 Breyting
Bónus 25.7% 1 18.9% 1 6.8%
Hagkaup 11.3% 2 17.5% 2 -6.2%
Flugleiðir 10.5% 3 11.2% 3 -0.7%
Elmsklp 6.4% 4 5.1% 5 1.3%
Marel 4.7% 5 2.2% 10-13 2.5%
10-11 4.3% 6 2.9% 6-7 1.5%
Nóatún 3.7% 7-8 2.2% 10-13 1.5%
fslandsbanki 3.7% 7-8 1.8% 16 1.9%
KEA/KEA-nettó 3.5% 9 2.0% 14-15 1.5%
Búnaðarbankinn 3.3% 10 2.4% 9 0.8%
Samherji 3.1% 11-12 8.8% 4 -5.7%
Sparisjóðirnir 3.1% 11-12 0.0% 3.1%
Atlanta 2.9% 13 1.0% 27-35 1.9%
SS 2.7% 14 1.4% 20-22 1.2%
Húsasmiðjan 2.3% 15 1.2% 23-26 1.0%
Fjarðarkaup 2.1% 16-17 2.9% 6-7 -0.8%
Landsbankinn 2.1% 16-17 1.6% 17-19 0.4%
Sjóvá-Almennar 1.9% 18 0.4% - 1.4%
ÚA 1.6% 19-20 2.6% 8 -1.0%
Stöð 2 1.6% 19-20 0.4% " 1.2%
Vífílfell 1.4% 21-24 2.2% 10-13 -0.8%
ísl. sjávaraf. 1.4% 21-24 1.6% 17-19 -0.2%
BYKÓ 1.4% 21-24 1.4% 20-22 0.0%
íslandsflug 1.4% 21-24 1.0% 27-35 0.4%
MS 1.2% 25-27 2.0% 14-15 -0.8%
ESSO 1.2% 25-27 0.0% . 1.2%
íslensk erfðagreining 1.2% 25-27 0.0% - 1.2%
Haraldur Böðvarsson 1.0% 28-33 1.6% 17-19 -0.6%
ÍSAL 1.0% 28-33 1.0% 27-35 0.0%
IKEA 1.0% 28-33 0.6% 47-59 0.4%
Nýherji 1.0% 28-33 0.6% 47-59 0.4%
OZ 1.0% 28-33 0.4% 0.6%
SH 1.0% 28-33 0.0% - 1.0%
Kaupf. Árn 0.8% 34-52 2.2% 10-13 -1.4%
Síldarvinnslan 0.8% 34-52 1.0% 27-35 -0.2%
Grandi 0.8% 34-52 1.0% 27-35 -0.2%
Hekla 0.8% 34-52 0.8% 36-45 0.0%
Mál og menning 0.8% 34-52 0.8% 36-45 0.0%
Samkaup 0.8% 34-52 0.8% 36-45 0.0%
Tæknival 0.8% 34-52 0.6% 47-59 0.2%
Hitaveita Reykjavíkur 0.8% 34-52 0.0% - 0.8%
Kaupfélag Árnesinga 0.8% 34-52 0.0% - 0.8%
Blómaval 0.8% 34-52 0.0% - 0.8%
Bræðurnir Ormson 0.8% 34-52 0.0% - 0.8%
Hans Petersen 0.8% 34-52 0.0% - 0.8%
SÍF 0.8% 34-52 0.0% 0.8%
Samvinnuferðir-Landsýn 0.8% 34-52 0.0% - 0.8%
Þín verslun 0.8% 34-52 0.0% - 0.8%
Sjöfn 0.8% 34-52 0.0% - 0.8%
Flugfélag íslands 0.8% 34-52 0.0% ■ 0.8%
íslensk matvæli 0.8% 34-52 0.0% - 0.8%
Mjólkurbú Flóamanna 0.8% 34-52 0.0% 0.8%
Sp: Nefndu 1-2fyrirtæki sem þú hefur neikvœtt viðhorftil?
Flugleiðir % 1998 6.8% Röð '98 1 % 1997 7.3% Röö ‘97 2 Breyting -0.5%
P& S 6.2% 2 1.6% 4-6 4.5%
Hagkaup 5.6% 3 3.1% 3 2.5%
Eimskip 3.9% 4 9.0% 1 -5.1%
vís 2.1% 5 1.0% 9-14 1.0%
Bónus 1.6% 6 1.6% 4-6 0.0%
Stöð 2 1.6% 7 1.2% 7-8 0.4%
RÚV 1.2% 8 1.6% 4-6 -0.4%
Sjóvá-Alm 1.0% 9 1.0% 9-14 0.0%
Hekla 0.8% 10 0.0% 48 0.8%
Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eim-
skips. Eimskip er í 4. sæti og eykur að-
eins vinsældir sínar. Þá hefur hörðum
andstæðingum félagsins fækkað.
Könnun
FAHE
Bónus er vinsœlasta
allra svarenda.
I f I enn ársins í viðskiptum,
II i I feðgarnir í Bónus, Jóhannes
■■■■ Jónsson og Jón Asgeir Jó-
hannesson, hafa ærna ástæðu til að
kætast yfir hug fólks til fyrirtækisins. í
níu ára sögu Bónus hefur hann aldrei
notið jafn mikilla vinsælda og um þess-
ar mundir, samkvæmt árlegri könnun
Fijálsrar verslunar um vinsælustu fyr-
irtæki landsins. Fyrirtækið er í uppá-
haldi hjá fjórðungi allra svarenda. Svo
mikið fylgi hefur fyrirtæki aldrei feng-
ið á þeim tíu árum sem Frjáls verslun
hefur gert könnunina.
Matvörukeðjurnar njóta allar mik-
illa vinsælda hjá fólki. Fjórar þeirra
eru á meðal sjö efstu. Það er greini-
legt að nýlenduvörukaupmenn
standa sig ágætlega í stykkinu í hug-
um almennings; að minnsta kosti
finnst Islendingum greinilega ekki
leiðinlegt að kaupa í matinn.
TEXTI: JON G. HAUKSSON
22