Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 16
FRÉTTIR
Árni Sigfusson ffamkvæmdastjóri ásamt eiginkonu Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún
sinni, Bryndísi Guðmundsdóttur talmeinaffœðingi, í Gísladóttir, ásamt eiginmanni sínum, Hjör-
afmœli Davíðs á dögunum. leifi Sveinbjörnssyni þýðanda.
Uylgi R- og D- listans í
Reykjavík er hnítjafnt,
samkvæmt skoðana-
könnun Frjálsrar verslunar
tveggja spurninga um borgar-
stjórnarkosningarnar. Sú fyrri
var svona: Hvort myndir þú
kjósa D- eða R-listann ef kosið
Könnun Frjálsrar verslunar:
hörkuspennandi. Eins og
staðan er núna verður ekki
séð hvor listinn vinnur borg-
ina. Það gefur vísbendingu
um harða og óvægna kosn-
ingabaráttu fram undan. I
könnun Frjálsrar verslunar
fyrir rúmu ári var einnig spurt
um fylgi Ingibjargar og Arna
til borgarstjóra - ef valið stæði
á milli þeirra. Það er athyglis-
vert að nákvæmlega sama
niðurstaða fékkst þá og núna;
58% á móti 42% Árna.
Vissulega stendur valið
ekki eingöngu á milli Ingi-
bjargar og Arna í kosningun-
um heldur á milli R- og D-list-
ans. Það verður kosið á milli
lista en ekki bara þeirra. Það
eru fleiri í framboði en þau.
Engu að síður virðist sem
Arni eigi þó mikið verk að
vinna vegna persónulegra vin-
sælda Ingibjargar.
HNIFJAFNT FYLGIR- OG D- LISTA
sem gerð var dagana 25. til 28.
janúar sl., eða skömmu fyrir
prófkjör R-listans. R-listi fékk
50,3% en D-listi 49,7%. Þetta
telst ekki merkjanlegur mun-
ur. Þegar hins vegar var spurt
hvort þeirra væri hæfara til að
gegna starfi borgarstjóra fékk
Ingibjörg mun meira fylgi en
Árni, eða 58% gegn 42% Árna.
AUs 201 Reykvíkingur tók þátt
í könnuninni sem var sfma-
könnun.
Frjáls verslun spurði
væri til borgarstjórnar í dag?
Seinni spurningin var svona:
Hvort telur þú hæfara til að
gegna starfi borgarstjóra,
Ingibjörgu Sólrúnu Gísladótt-
ur eða Árna Sigfússon?
Það er athyglisvert að
hlutfall óákveðinna og þeirra
sem vildu ekki svara var svip-
að í báðum spurningunum,
eða um 25%.
Ekki leikur nokkur vafi á
að borgarstjórnarkosning-
arnar í Reykjavík í vor verða
D- eða R- listi?
Hæfari sem borgarstjóri
Ingibjörg
Sólrún í .
koo/ Arni
/o Sigfússon
42%
Fylgi R- og D- listans er hníf-
jafnt í Reykjavík.
Fleiri telja Ingibjörgu hæfari
borgarstjóra en Árna.
Sérfrœðingar á ýmsum sviðum mættu til leiks. Þessa kumpána
þekkja flestir landsmenn sem Boga og Örvar en þeir eru þekktir
áhugamenn um áfengi. FV-myndir: Kristín Bogadóttir.
Þunga-
vlStarmaður í
h°Pl víninnflytj.
enda, RolfJo.
bansen, með
eigwkonu
Slvni. Kristínu
AsSeirsdóttu,
Dfrægu kvæði Jónasar Hallgrímssonar er minnst þeirra
stunda þegar þrúgna gullnu tárin glóa og guðaveigar lífga
sálaryl. Ein þeirra stunda var í Perlunni 23.-25. janúar þeg-
ar haldin var mikil vínkynning. Þar gafst færi á að smakka marg-
an gómsætan dropann og höfgar veigar. Það voru áfengisinn-
flytjendur og sendiráð nokkurra landa sem stóðu að sýningunni
sem var fjölsótt.
16