Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 52
 Helgi Már Reynisson og Ásgeir Ásgeirsson eru tveir af eigendum Valeikur sem er salfiskfyrirtækið sem styrkir Kristin Björns- son skíðakappa. FV-myndir: Geir Ólafsson. „VIÐ ÞEKKJUM SKIÐIN OG HANN SALTFISKINN” Milljónir sjónvarpsáhorfenda um allan heim hafa spurt sig aö pví hvaö oröiö Valeik merki sem er á ennisbandi Kristins Björnssonar. Valeik flytur út saltfisk! að hefur ekki farið fram hjá neinum Islendingi að þjóðin hef- ur eignast skíðakappa sem er í fremstu röð svigvíkinga í heiminum í dag. Hann heitir Kristinn Björnsson og er frá Olafsfirði. Arangur hans á heims- bikarmótum á skíðum að undanförnu hefur skilað honum í hóp 10 bestu svig- manna heims og beinar útsendingar sjónvarpsins hafa verið geysilega vinsæl- TEXTI: PÁLL ASGEIR ASGEIRSSON ar. Árangur Kristins er engin tilviljun heldur afrakstur margra ára einbeittrar þjálfunar og vinnu. Eins og flestir skíðakappar er Krist- inn merktur í bak og íyrir ýmsum styrkt- araðilum. Rossignol og ýmis fleiri merki hafa skreytt búning hans á sjónvarps- skerminum en mörgum hefur orðið star- sýnt á höfúðbúnað kappans þar sem stendur stórum stöfum: Valeik. Hvað er það nú eiginlega? Valeik mun geta þýtt kjörviður eða valin eik en Valeik er fýrirtæki sem flyt- ur út saltfisk. Það hefur höfuðbækistöðv- ar sínar á Hólmaslóð í Reykjavík en náin tengsl við Olafsfjörð, heimabæ Kristins en þar er fýrirtækið stofiiað. Það er í eigu Sæunnar Axels hf. og Helga Más Reynissonar framkvæmdastjóra. Sæunn Axels á Ólafsfirði framleiðir 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.