Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 55
ÍSLANDSBANKI
Þeir skiluðu hluthöfum sinum bestri ávöxtun á síðasta ári. Aftari röð, frá vinstri: Geir A. Gunnlaugsson, forstjóri
Marels, Jón Reynir Magnússon, forstjóri SR-mjöls, Valur Valsson, bankastjóri íslandsbanka, Frosti Sigurjónsson,
forstjóri Nýherja. Fremri röð, frá vinstri: Gunnar Felixson, forstjóri l'ryggingamiðstöðvarinnar, Einar Sveinsson,
annar forstjóra Sjóvá-Almennra, og Sindri Sindrason, forstjóri Pharmaco. FV-myndir: Geir Ólafsson.
borið saman við 642 milljóna króna hagn-
að árið 1996. Tvö góð ár eru því að baki.
Islandsbanki er annað verðmætasta fyrir-
tækið á Verðbréfaþingi og nemur mark-
aðsverðmæti hans um 12,7 milljörðum
króna. Meðalijöldi starfsmanna er 760
talsins.
Islandsbanki er 12. stærsta fyrirtæki
landsins, samkvæmt lista Frjálsrar versl-
unar yfir stærstu fyrirtæki landsins. Velta
hans árið 1996 var um 8,8 milljarðar
króna. Verðbréfasalar hafa undanfarnar
vikur mælt sérstaklega með hlutabréfum í
bankanum sem íjárfestingu. Það merkir
að fjárfestar eigi að halda bréfum sínum í
bankanum. Spennandi tímar eru á ijár-
málamarkaðnum - ekki síst vegna tilkomu
Fjárfestingarbanka atvinnulífsins sem
skerpt hefur mjög á samkeppni á mark-
aðnum. SS
TEXTI: JÓN G. HAUKSSON
Valur Valsson, bankastjóri ís-
landsbanka, hefur óstaeðu til
að gleðjast yfir órangri siðasta
árs. I engu öðru fyrirtæki á
Verðbréfaþingi hækkuðu
hlutabréf eins mikið í verði
og i Islandsbanka, eða um
91%.
Ualur Valsson, bankastjóri íslands-
banka, getur verið hæstánægður
með hug ijárfesta til íslandsbanka. í
engu öðru fyrirtæki á Verðbréfaþingi
hækkuðu hlutabréf eins mikið á síð-
asta ári og í Islandsbanka. Það nán-
ast tvöfaldaðist og nam hækkunin
um 91%. I upphafi ársins nam
gengi bréfanna 1,76 en í lok árs-
ins 3,37%.
Hagnaður Islandsbanka eft-
ir skatta árið 1997 nam
rúmum 1 milljarði króna