Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Síða 55

Frjáls verslun - 01.01.1998, Síða 55
ÍSLANDSBANKI Þeir skiluðu hluthöfum sinum bestri ávöxtun á síðasta ári. Aftari röð, frá vinstri: Geir A. Gunnlaugsson, forstjóri Marels, Jón Reynir Magnússon, forstjóri SR-mjöls, Valur Valsson, bankastjóri íslandsbanka, Frosti Sigurjónsson, forstjóri Nýherja. Fremri röð, frá vinstri: Gunnar Felixson, forstjóri l'ryggingamiðstöðvarinnar, Einar Sveinsson, annar forstjóra Sjóvá-Almennra, og Sindri Sindrason, forstjóri Pharmaco. FV-myndir: Geir Ólafsson. borið saman við 642 milljóna króna hagn- að árið 1996. Tvö góð ár eru því að baki. Islandsbanki er annað verðmætasta fyrir- tækið á Verðbréfaþingi og nemur mark- aðsverðmæti hans um 12,7 milljörðum króna. Meðalijöldi starfsmanna er 760 talsins. Islandsbanki er 12. stærsta fyrirtæki landsins, samkvæmt lista Frjálsrar versl- unar yfir stærstu fyrirtæki landsins. Velta hans árið 1996 var um 8,8 milljarðar króna. Verðbréfasalar hafa undanfarnar vikur mælt sérstaklega með hlutabréfum í bankanum sem íjárfestingu. Það merkir að fjárfestar eigi að halda bréfum sínum í bankanum. Spennandi tímar eru á ijár- málamarkaðnum - ekki síst vegna tilkomu Fjárfestingarbanka atvinnulífsins sem skerpt hefur mjög á samkeppni á mark- aðnum. SS TEXTI: JÓN G. HAUKSSON Valur Valsson, bankastjóri ís- landsbanka, hefur óstaeðu til að gleðjast yfir órangri siðasta árs. I engu öðru fyrirtæki á Verðbréfaþingi hækkuðu hlutabréf eins mikið í verði og i Islandsbanka, eða um 91%. Ualur Valsson, bankastjóri íslands- banka, getur verið hæstánægður með hug ijárfesta til íslandsbanka. í engu öðru fyrirtæki á Verðbréfaþingi hækkuðu hlutabréf eins mikið á síð- asta ári og í Islandsbanka. Það nán- ast tvöfaldaðist og nam hækkunin um 91%. I upphafi ársins nam gengi bréfanna 1,76 en í lok árs- ins 3,37%. Hagnaður Islandsbanka eft- ir skatta árið 1997 nam rúmum 1 milljarði króna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.