Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 82
því mælingar hófust, tekju-
möguleikar unglinga hafa
minnkað mjög mikið og tóm-
stundir eru dýrari. Þetta og
margt fleira hefur áhrif á
efnahag íjölskyldnanna."
Kaupmáttarmælingar ná
aftur til 1966 og mæla kaup-
mátt tímakaups. Mestur
mældist hann 1987-'88 og
hefur nú farið örlítið fram úr
því. Edda segir að rannsóknir
á þessu sviði sýni fram á
sannleiksgildi orðanna:
Fleira er kjör en króna.
,y\ð mínu mati er sterk
verkalýðshreyfing nauðsyn-
leg stoð i lýðræðisþjóðfélagi,
en það eru sterk atvinnurek-
endasamtök líka. Þessir aðil-
ar eiga að virka sem aðhald
fyrir stjórnvöld á hverjum
tíma og standa fyrir málefna-
legri og uppbyggjandi gagn-
iýni.“
Edda Rós er fædd og alin
upp í Keflavík og tók stúd-
entspróf frá Fjölbrautaskóla
Suðurnesja. Hún fór til náms
í Kaupmannahöfn og lærði
hagfræði og þjóðhagfræði.
Hún lauk einnig masters-
námi frá Kaupmannahöfn og
lagði áherslu á skattamál, at-
vinnumál og velferðarmál og
skrifaði lokaritgerð um
byggðamál á íslandi Hún.
starfaði hjá Ríkisendurskoð-
un urn hríð eftir að námi lauk.
Þaðan lá leiðin svo til Kjara-
rannsóknarnefndar en þar
vann hún þar til hún tók við
nýju starfi hjá ASI.
Edda Rós er gift Kjartani
Daníelssyni sem er fram-
kvæmdastjóri Knattspyrnu-
deildar Fylkis en þau hjónin
búa í Árbænum og eiga fimin
ára dóttur. Edda Rós segir að
utan vinnunnar séu þjóðfé-
lagsmál hennar helsta áhuga-
mál og margt sem þarf að
lesa sem tengist vinnunni
beint og óbeint.
„Eg er mikil félagsvera og
skemmtilegt fólk og góðar
kvikmyndir eru mín uppá-
halds afþreying." 11]
vinnu- og félagsmála. Starfið
felur í sér hag- og kjararann-
sóknir auk þjónustu við for-
seta ASÍ og miðstjórn. Þessi
þjónusta felst m.a. í ráðgjöf,
dóttir, nýráðinn hagfræðing-
ur hjá Alþýðusambandi Is-
lands.
„Starfið krefst þess að ég
setji hlutina fram á skýran
að skoða hina mörgu þætti
sem hafa áhrif á það hvernig
þessi kaupmáttaraukning
nýtist síðan launþegunum.
Skattakerfið hefur breyst frá
hátt. Það útheimtir stundum
mikla orku því manni er svo
tamt að nota sérfræðihugtök
og stofnanamál. Það að þýða
hlutina yfir á mannamál skil-
ar sér þó margfalt til baka.“
Edda Rós er eini hagfræð-
ingur sambandsins en Ari
Skúlason, fyrirrennari henn-
ar, er nú framkvæmdastjóri
ASÍ.
Stærstu samningar ASÍ
eru lausir árið 2000 en eðli
málsins samkvæmt er mikill
álagstími kringum samninga-
gerð og Edda Rós segir að
það sé ágætt að heíja störf á
miðju samningstímabili til
þess að geta betur áttað sig á
hlutunum og til að geta tekið
þátt í málefna- og undirbún-
ingsvinnu fýrir næstu samn-
inga.
„Mér er sagt að þetta sé
rólegur timi þó að rólegheitin
séu ekki sérstaklega áber-
andi.“
Að sögn Eddu Rósar hefur
margt breyst á síðustu árum í
starfi ASÍ og margir hlutar
starfsins eru i endurskoðun.
Það er hennar verksvið að sjá
fastanefiidum á vegum ASI
fyrir útreikningum af ýmsu
tagi og starfa með þeim en
nefndirnar vinna að úttektum
og mótun á stefnu í ýmsum
mikilvægum málaflokkum,
s.s. skattamálum og félags-
málum.
„Samkvæmt mælingum
Kjararannsóknarnefndar er
kaupmáttur landverkafólks
ASÍ nú mestur frá því mæl-
ingar hófust. Það er fróðlegt
Edda Rós Karlsdóttir er nýráðinn hagfrœðingur ASÍ. Hún telur að
sannleikur felist í orðunum: Fleira er kjör en króna.
FV mynd: Kristín Bogadóttir.
mgu
em hagfræðingur
ASÍ ber ég ábyrgð á
faglegri uppbygg-
á sviði efnahags-, at-
álitsgerðum og umsögnum
og útreikningum á margþætt-
um erindum sem hingað ber-
ast,“ segir Edda Rós Karls-
EDDA KARLSDOTTIR, ASI
TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
82