Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 58
FJARMAL TRYGGINGAMIÐSTÓÐIN unnar Felixsson, forstjóri Tryggingamiðstöðvar- innar, getur unað glaður við sitt. Avöxtun hlutabréfa í Tryggingamiðstöðinni var um 120% á síðasta ári og var það met á markaðnum - en fyrirtækið er á Opna tilboðsmarkaðnum. Gengi hlutabréfa í Tryggingamiðstöð- inni var um 10,1 í byrjun síðasta árs en var komið í 22,5 í árslok. Mikil viðskipti urðu með hluta- bréf í Tryggingamiðstöðinni á síðasta ári. Hagnaður Tryggingamið- stöðvarinnar var um 237 milljónir króna eftir skatta á árinu 1996. Fyrirtækið gefur ekki upp milli- uppgjör eins og fyrirtækjum á Verðbréfaþingi er skylt að gera og því liggja ekki fyrir neinar töl- ur um milliuppgjör á síðasta ári. Ljóst er að eftirspurn eftir hluta- bréfum í ijármálafyrirtækjum var mikil á síðasta ári. Sárafá fjár- málafyrirtæki eru hins vegar á hlutabréfamarkaðnum; einn banki og tvö tryggingafélög, enda hækkaði verð hlutabréfa í þeim öllum mikið. Markaðsverð- mæti Tryggingamiðstöðvarinnar eru um 3,8 milljarðar króna. Meðalijöldi starfsmanna er um 52 talsins. Tryggingamiðstöðin er 45. stærsta fyrirtæki landsins, sam- kvæmt lista Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins. Velta félagsins á árinu 1996 var um 3,1 milljarður. Hluthafar eru urn 130 talsins. Fyrirtækið er á Opna tilboðsmarkaðnum og ekki er í sjónmáli að það fari inn á að- allista Verðbréfaþings Islands. 53 Gunnar Felixsson, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar. Ávöxtun hluta- bréfa í fyrirtækinu á Opna tilboðsmarkaðnum nam um 120% á síðasta ári - og var það met á hlutabréfamarkaðnum. SJÓVÁ-ALMENNAR Uinar Sveinsson er forstjóri Sjó- vá-Almennra, ásamt Ólafi B. Thors. Undir stjórn þeirra skilaði félagið góðri ávöxtun til hlut- hafa á síðasta ári. Avöxtun hlutabréfa í félaginu var um 75% á síðasta ári en fyrirtækið er á Opna tilboðsmarkaðn- um. I upphafi síðasta árs var gengi bréfa í félaginu 9,67 en í árslok var það 17,00. Hagnaður Sjóvá-Almennra eftir skatta á árinu 1996 nam 320 milljón- um króna. Fyrstu sex mánuði síðasta árs nam hagnaðurinn 181 milljón bor- ið saman við 169 milijónir sömu mán- uði árið á undan. Sjóvá-Almennar eru verðmætasta félagið á Opna tilboðs- markaðnum. Ekki stendur til að láta skrá félagið á Verðbréfaþingi Islands. Markaðsverðmæti félagsins eru um 7,5 milljarðar króna. Meðalijöldi starfsmanna er um 115 talsins. Sjóvá-Almennar eru 27. stærsta fyr- irtæki landsins, samkvæmt lista Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrir- tækin. Velta félagsins á árinu 1996 var um 4,7 milljarðar króna. Fyrirtækið er annað stærsta tryggingafélagið. Mikil og langvarandi eftirspurn hefur verið eftir bréfum í félag- inu. m Einar Sveinsson, annar tveggja forstjóra Sjóvá-Al- mennra. Ávöxtun hluta- bréfa í fyrirtækinu á Opna tilboðsmark- aðnum nam um 75% á síðasta 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.