Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.01.1998, Blaðsíða 46
ÞORVALDUR GUÐMUNDSSON 9. desember 1911-10. janúar 1998 Uinn kunnasti athafnamaður landsins, Þorvaldur Guð- mundsson, forstjóri í Síld og fiski, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur að kvöldi laugardagsins 10. janúar sl., 86 ára að aldri. Þorvaldur fæddist 9. desember 1911 að Holti undir Eyjaflöllum. Foreldrar hans voru Guðmundur Þórarinn Svein- björnsson sjómaður, síðar verkstjóri í Reykjavík, og Katrín Jónas- dóttir húsmóðir. Þorvaldur fluttist aðeins 2 ára með móður sinni til Reykjavíkur, árið 1913. Þorvaldur kvæntist Ingibjörgu Guð- mundsdóttur lyijafræðingi árið 1938 og lifir hún mann sinn. Þau eignuðust þrjú börn; Geirlaugu, Skúla og Katrínu. , ..... ,qo8 prá vinstri: Þorvaldur, sa i Áð við Kambabrun i juh 1Já. ; starfsmaður um miðið er óþekktur, ogénm forstjóri Nið- árabil kjá SIF ^rvaraþ^ ^ ^ m4 ursuðuverksmðjuS^ ^ ggfisk Þorvaldur varð svínabóndi árið 1954 og rak myndarlegt svínabú og sláturhús á bœn- um Minni-Vatnsleysu til dauðadags. Það varfyrsta stóra svínabúið á íslandi. Búið var ,,uþpeldisstöð”fyrir Ali- vörur Þorvalds en þær eru þekktasta vöru- merkið í svínakjöts- framleiðslu á ís- I verslun sinni Síld og fiski við Bergstaðastræti. Girnilegt kjötið blasir við. Búðin var afar vinsæl. Auk þess var Síld ogfiskur við Brœðraborgarstíg, Hjarðarhaga og Austurstrœti. Þorvaldur á tali við , K}arval á málverkaui Hotel Sogu í kringum \ þetm á myndinni er S Benediktsson. I essinu sínu við að afgreiða heit- an bakkamat í hádeginu í verslun sinni Síld og fiskur við Bergstaða- strœtið. Þar var œtíð handagang- ur í öskjunni í hádeginu. Þessa skemmtilegu mynd tók Sveinn Þormóðsson Ijósmyndari. landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.