Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 9
Harpa Einarsdóttir markaðsstjóri. Anna María Hilmarsdóttir, ein af mörgum þýðendum fyrirtœkisins. var fyrsti viðskiptahugbúnaðurinn í heimin- um sem fékk vottunina Designed for MS Windows '98 og er kerfið algjörlega Microsoft-samhæft. Nú er verið að vinna að útgáfu sem mun geta nýtt sér hinn nýja Tölvumyndir og Tölvuþjónusta Akraness. Hjá þessum fyrirtækjum starfar þrautreynt fólk sem hefur unnið við Navision um árabil og hefur því mikla reynslu og þekkingu og getur fljótt og örugglega dregið fram góðar og öruggar lausnir fyrir not- endur. Internet og evra Harpa segir að tenging NF 2.0 við Inter- netið sé þegar farin að skila sér til fyrirtækj- anna í lækkuðum rekstrarkostnaði sem fæst með samnýtingu upplýsinga á vefnum, leit að vörusendingum eftir stikluleggjum (hyperlink) flutningafyrirtækja og notkun á tölvupósti til dreifingar á skýrslum. „Að auki," segir Harpa Einarsdóttir að lokum, „þá ábyrgjumst við að fyrirtæki sem nota Navision Financials séu búin undir bæði árið 2000 og evruna." Jón Ingi Bjömsson tæknistjóri. m ■ 0 Vegmúla 2 NAVISION ™rk software S!£ Þýtt og staðfært Af hálfu Navision Software A/S eru gerðar ákveðnar kröfur um að Navision hugbúnaður sé staðfærður og þýddur á þau tungumál sem töluð eru þar sem hann er notaður. Því var eitt af fyrstu verkum Navision Soft- ware ísland ehf. að láta þýða nýjustu NF-útgáfuna, Navision Financials 2.0, og kom hún út ( byrjun nóv- ember. (slenska þýðingin var bæði dýr og tímafrek. Sex þýðendur unnu að henni I fullu starfi í nokkra mánuði. Sem dæmi má nefna að í hugbúnaðinum sjálfum eru um 30.000 orð, hjálpartextinn mælist um 2000 síður og handbækur um 1400 síður. lftwareertilhúsaaðVegmúla2. Microsoft-gagnagrunn SQL 7.0 og er reyndar þegar farið að nota þessa útgáfu á nokkrum stöðum erlendis. Þrautreyndir söluaðilar Söluaðilar hér á landi eru sex: Heimilis- tæki, HSC, Navís-Landsteinar, Strengur hf„ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.