Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 48
Þetta má segja að séu mennirnir bakvið herferðina: Talið frá vinstri Hjörvar Harðarson og Sveinn Líndal frá Góðu fólki, Friðrik Bjarnason frá B&L, Styrmir Sigurðsson leikstjóri og Börkur Arnarson frá Góðu fólki. FV-mynd: Geir Ólafsson. FRAKKLAND í REYKJAVÍK? Þegar auglýsingarnar fyrir Renault birtust á skjánum héldu áhorfendur ad þeir væru komnir til Frakklands. En þeir voru samt á Islandi. Hvernig var hægt aö gera Island aö Frakklandi? viðið er götuhorn. Undir húsvegg situr gamall maður á bekk, frakkaklæddur maður stikar nið- ur götuna en annar maður, lágvaxinn og dökkur yfirlitum, gengur í átt að myndavél- inni og heldur á tveimur bréfpokum fullum af matvælum. Upp úr öðr- um pokanum stendur langt og mjótt brauð. Handvagn með græn- SAGANABAK VIÐ HERFERÐINA Páll Ásgeir Ásgeirsson meti í bakgrunni gefur til kynna að ein- hvers konar viðskipti fari fram þarna á götuhorninu. Glæsilegur franskur bíll rennur löturhægt eftir götunni. Myndin er í svarthvítu sem gefúr henni sérstætt yfir- bragð. Er þetta Frakkland? Á horninu á Rue de Pardon og Avenue Republique? Nei, þetta er í Þingholtun- um, á horni Baldursgötu og Óðinsgötu, beint á móti Þrem frökkum hjá Úlfari. Þannig sáu margir sjónvarpsáhorfend- ur sjónvarpsauglýsingar fyrir Renault bif- reiðar sem birtust á skjánum í haust í kjöl- farið fylgdu svo blaðaauglýsingar þar sem var svarthvit mynd af Renault í fransk-ís- lensku umhverfi með fýrirsögnum á frönsku á borð við Sécurité, Magnifique og Bon voyage. Með fýlgdu dularfullar textarunur eins 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.