Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 48
Þetta má segja að séu mennirnir bakvið herferðina: Talið frá vinstri Hjörvar Harðarson og Sveinn Líndal frá Góðu fólki, Friðrik Bjarnason
frá B&L, Styrmir Sigurðsson leikstjóri og Börkur Arnarson frá Góðu fólki. FV-mynd: Geir Ólafsson.
FRAKKLAND í REYKJAVÍK?
Þegar auglýsingarnar fyrir Renault birtust á skjánum héldu áhorfendur ad þeir
væru komnir til Frakklands. En þeir voru samt á Islandi. Hvernig var hægt aö
gera Island aö Frakklandi?
viðið er götuhorn. Undir húsvegg
situr gamall maður á bekk,
frakkaklæddur maður stikar nið-
ur götuna en annar maður, lágvaxinn og
dökkur yfirlitum, gengur í átt að myndavél-
inni og heldur á tveimur
bréfpokum fullum af
matvælum. Upp úr öðr-
um pokanum stendur
langt og mjótt brauð.
Handvagn með græn-
SAGANABAK
VIÐ HERFERÐINA
Páll Ásgeir Ásgeirsson
meti í bakgrunni gefur til kynna að ein-
hvers konar viðskipti fari fram þarna á
götuhorninu. Glæsilegur franskur bíll
rennur löturhægt eftir götunni. Myndin er
í svarthvítu sem gefúr henni sérstætt yfir-
bragð.
Er þetta Frakkland?
Á horninu á Rue de Pardon
og Avenue Republique?
Nei, þetta er í Þingholtun-
um, á horni Baldursgötu og
Óðinsgötu, beint á móti Þrem frökkum hjá
Úlfari.
Þannig sáu margir sjónvarpsáhorfend-
ur sjónvarpsauglýsingar fyrir Renault bif-
reiðar sem birtust á skjánum í haust í kjöl-
farið fylgdu svo blaðaauglýsingar þar sem
var svarthvit mynd af Renault í fransk-ís-
lensku umhverfi með fýrirsögnum á
frönsku á borð við Sécurité, Magnifique og
Bon voyage.
Með fýlgdu dularfullar textarunur eins
48