Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 10
FRÉTTIR september gekk Reykjavíkur- borg í Heilsulindasamtök Evr- ópu og mun því í framtíðinni fá leyfi til að kalla sig heilsuborg. Hingað til lands kom af þessu tilefni Joachim Lieber framkvæmdastjóri samtakanna og kannaði aðstæður og veitti ráðgjöf. Lieber taldi Island og Reykjavík hafa alla burði til að hasla sér völl sem heilsuborg og taldi auðvelt að endurbæta aðstöðu við sundlaugar í Reykjavík svo þær stæðu jafnfætis helstu heilsulindum í Evrópu. 33 Hér tekur Rtinar á móti Sóloni R. Sigurðssyni, banka- stjóra Búnaðarbankans. tækisins að Skeijúnni 8. Það eZZaTZT ^ undir tréverk. byggmgu og er um það bil tilbúi Joachim Lieber við sundlaugarnar í Laugardal sem hann telur að geti laðað að sér aukinn fjölda ferðamanna í leit að betri líðan. FV-mynd: Geir Ólafsson. TÆKNIVAL15 ÁRA æknival, sem fagnar 15 ára afmæli á þessu ári, bauð í tilefhi afmælisins viðskiptavinum, hluthöfum og starfsmönnum sínum, til mót- töku í nýtt húsnæði fyrirtækisins á annarri hæð Skeifunnar 8. Húsnæðið, sem enn er í byggingu og er um 1.500 fermetrar að stærð, mun hýsa hugbúnaðar- og þjónustusvið fýrirtækisins. Mikið ijöl- menni mætti í veisluna. Örfáir starfsmenn unnu hjá fýrirtækinu fýrstu árin en það hefur vaxið hratt og er nú stærsta tölvufyrirtæki landsins. 33 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.