Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 74
Unnur S. Eysteinsdóttir er framkvœmdastjóri Memþhis á Islandi en það hefur þróað hugbúnað sem vekur áhuga margra. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. FÓLK vey Explorer. Þessi hugbúnaður er sérhannaður til þess að vinna upplýsingar úr könnunum af ýmsu tagi og auð- velda framsetningu þeirra á aðgengilegu og skýru formi. Það má í raun segja að það taki gögn og breyti þeim í upp- lýsingar. Unnur segir að þeir sem starfi í þessari grein falli flestir í stafi þegar þeir sjá forritið og hvað það getur gert. A heimsmarkaði er aragrúi íýrirtækja sem stundar kannanir og markaðsrannsóknir auk þess sem við vitum að það fer mjög í vöxt að fyrirtæki geri kannanir og mæl- ingar á eigin vörum og þjónustu. Þetta eru okkar helstu viðskiptavinir og að þeim munum við beina spjótum okk- ar,“ sagði Unnur. Mikil vinna og fé hefúr verið lagt i þróun og undirbún- ing Survey Explorer undanfarin ár. Nú er komið að þeim áfanga í ferlinu að setja forritið á markað. Að sögn Unnar lofa viðtökur mjög góðu og margir hafa sýnt því áhuga en fyrst um sinn er ætlunin að markaðssetja í Bretlandi og halda því næst á Bandaríkjamarkað. „í Bretlandi einu eru um það bil 1100 markaðsrann- sóknafyrirtæki. Við erum þegar í viðræðum við um 200 þeirra auk nokkurra annarra fyrirtækja sem eru að gera kannanir á eigin vegum. Sölumenn okkar hafa ekki undan að kynna vöruna en vegna þess að við gerum samning við hvert fyrir tæki fyr- ir sig tekur söluferlið nokkurn tíma. Forritið hefur verið þróað í samvinnu við Gallup á Is- landi sem hefur notað það við úrvinnslu kannana. Helstu kynningar erlendis hafa farið fram á sýningum en auk þess fengum við mikla athygli eftir birtingu greinar í tíma- ritinu Research þar sem farið var mjög lofsamlegum orð- um um forritið." Unnur segist hafa starfað hjá Memphis í rúmlega eitt ár. Hún var þá nýkomin frá námi í Noregi þar sem hún lauk mastersnámi í spænsku og suður-amerískum fræð- um við háskólann i Bergen. Þar á undan var hún við nám í hagnýtri ijölmiðlun við Háskóla Islands. „Eg hafði og hef mikinn áhuga á að starfa við fjölmiðla en finnst núverandi starf mjög skemmlilegt og spenn- andi. Mörgum finnst skrýtið að fara til Noregs að læra spænsku en þegar ég fór var dóttir mín lítil og ég vildi frekar flytja með hana til Noregs en Suður-Ameríku. Þetta UNNUR S. EYSTEINSDÓTTIR, MEMPHIS 0g er framkvæmdastjóri Memphis á íslandi og í því felst að annast daglegan rekstur fyrirtækisins hér, sjá um samskipti við önnur fyrirtæki, færa bókhald og ýmislega annað sem til fellur. Hér vinna eingöngu forritar- ar og ég segi stundum að ég sjái um allt hitt,“ segir Unnur S. Ey- TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON steinsdóttir, framkvæmdastjóri Memphis. Memphis er hugbúnaðarfyrir- tæki sem starfar í Hafnarfirði og London. I Firðinum vinna 9 manns við þróun en 5 á söluskrifstofunni í London. Memphis hefúr ffá stofn- un 1994 unnið að framleiðslu og þróun hugbúnaðar sem heitir Sur- er eina deildin af þessu tagi á Norðurlöndum og það var mjög gott að vera með barn í Noregi og margt í þvi sam- félagi sem ég kann afar vel við þó Suður-Ameríka heilli alltaf og ég hafi ferðast talsvert þar.“ Unnur býr ein með átta ára dóttur sinni, Melrós Dögg, og stundar skíði og hestamennsku þegar frístundir gefast og gengur auk þess á fjöll sér til skemmtunar. Fjölskylda mín er öll á kafi í hestamennsku og það er áhugamál sem maður hverfur alltaf að aftur og aftur. 35 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.