Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 53
Sá sem erfir 5 milljóna króna jeppa þarfað borga 250 þúsund krónur til ríkisins í erfða- fjárskatt. lausafé er í búinu tíl að greiða skattínn. Ef dæmið hinsvegar liti þannig út að arfleið- andi ætti einungis eignir sem samtals mættí meta á 60 milljónir en ekkert lausa- fé og sá sem tæki arf eftír hann væri ijar- skyldur honum svo lunginn af upphæðinni lenti í 45 prósenta skattílokki, þá væri sannarlega annað uppi á teningnum. Þá gætu menn staðið frammi fyrir því að þurfa að standa hinu opinbera skil á 25-27 millj- ónum innan árs ífá andláti arfleiðanda. Gerum okkur í hugarlund að um væri að ræða tekjulítið og eignalaust fólk sem rik- ur frændi liefði ætlað að koma fótunum undir í eitt skiptí fyrir öll. Það þarf ekki sér- fræðing tíl að sjá að þetta fólk væri í nokkrum vandræðum og þyrftí að selja verðmætustu hluta arfsins nánast sam- stundis vildi það ekki lenda í vanskilum með skattinn. HVAÐA ERFINGJAR? Að sögn lögfræðinga sem ræddu um eriðamál við Fijálsa verslun vegna þessar- ar greinar er mjög algengt að arfúr sé tek- inn fyrirfram. Þegar um fyrirframgreiddan arf er að ræða tíl barna eða náinna ættíngja leggst aðeins 10% skattur á en væri um gjöf að ræða væri litið á það sem tekjuskatts- stofn og lagt á samkvæmt því. Þess vegna væri i rauninni ekkert sérlega hagstætt við að gefa afkomendum sínum eignir sínar. Hitt er svo annað mál að Frjálsri versl- un er kunnugt um að sumir endurskoð- endur benda viðskiptavinum sínum á að túlka megi lögin á þann hátt að löglegt sé að arfleiða barnabörnin beint þótt börn séu enn á lifi. Geir H. Haarde fjármálaráðherra sagði í samtali við Frjálsa verslun að honum væri ekki kunnugt um nein áform um að breyta erfðafjárskatti og taldi að menn liefðu ekki sérstakt horn í síðu skattsins. Ef við berum Island saman við nokkur af nágrannalöndunum kemur í ljós að erfðafjárskattur er víða fyrir hendi. I Bret- landi er hann 40% en er aðeins lagður á hærri upphæðir en um 23 milljónir ís- lenskar. I Bandaríkjunum virðist reglan vera sú að taka eriðafjárskatts hefst við um 42 milljóna lágmark og mun ætlun manna að hækka það lágmark eitthvað. S5 Fáðu sendan bækling sími 562 9250 netfang: echo@treknet.is cJJarsifal 18 kt. gull og eðalstál Sölustaðir: Meba Kringlunni s. 533 1199 • Garðar Ólafsson Lækjartorgi s. 551 0081 Leonard Kringlunni s. 588 7230 • Gilbert úrsmiður Laugavegi s. 551 4100 Úr & Gull Miðbæ, Hafnarfirði s. 565 4666 • Georg V. Hannah Keflavík s. 421 5757 Guðmundur B. Hannah Akranesi s. 431 1458 Halldór Ólafsson úrsmiður Hafnarstræti 83, Akureyri s. 462 2509 RAYM0ND WEIL GENEVE 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.