Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 36
öggildingarstofa er ný stofnun sem tók til starfa fyrir tveimur árum. Hún varð til er tvær stofnanir voru lagðar niður, annars vegar Rafmagnseft- irlit ríkisins og hins vegar Löggildingarstofan, sem margir tengja helst löggildingu voga og annarra mælitækja. LöggíIdingarstofa er stoðstofnun fyrir íslenskt atvinnulíf og styrkir þannig vöxt og alþjóðlega samkeppnishæfni ís- lensks viðskiptalífs. Henni er einnig ætlað að vera öryggis- og neytendavernd- arstofnun sem stuðlar að vernd neytenda og öryggismálum almennings á ýms- um sviðum. Starfsemi Löggildingarstofu er í samræmi við kröfur sem gerðar eru til sambærilegra stofnana í öðrum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins. „Tilgangurinn með nýrri og breyttri Lög- gildingarstofu er að bæta stjórnsýsluhætti meö meira hlutleysi, auknu jafnræði og bættu réttaröryggi; minnka umsvif og kostnað hins opinbera við ýmis konar eftir- lit án þess að draga úr öryggi almennings og mannvirkja; laga starfshætti og skipu- lag eftirlitsstofnana að breyttum aóstæð- um með tilkomu aukins alþjóðasamstarfs; færa starfsemi á sviö faggildingar, löggild- ingar og ýmiss eftirlits nær því sem tfðkast í öðrum vestrænum löndum og að lyfta hagnýtri mælifræði á hærra stig hér á landi til að auðvelda innlendum framleið- endum að mæta kröfum EES og annarra um áreiðanleika mælinga," segir Gylfi Gautur Pétursson, forstjóri Löggildingar- stofu. Löggildingarstofa skiptist í fjórar deild- ir: Rafmagnsöryggisdeild, mælifræðideild, markaðsgæsludeild og loks faggildingar- svið. Gísli H. Friðgeirsson, Jóhann Ólafsson, Gylfi Gautur Pétursson, Kristinn Björnsson og Bergþór Hauksson. 36 I:TTHVfílMI!i77T7TT7ri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.