Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 13
STORSAMNINGUR NYHERJV FRETTIR Heilbrigðisráðuneytið og Nýheiji skrifuðu á dögunum undir stærsta tölvusamning sem gerður hefur verið til þessa hér á landi. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið leigir af Nýherja allt að 1000 tölvur og skjái, 115 netþjóna, 240 prentara og annan tengdan tölvubúnað. Andvirði samningsins er á þriðja hundrað milljóna króna. Fyrirkomulag samningsins er nýlunda í tölvu- kaupum og mun vafalaust gefa tóninn í tölvuvæðingu hins opin- bera og einkageirans á næstu árum. BD MARGRÉT TIL FVH ■".i | argrét Ása Þorsteins- ■ i'i I dóttir hefur verið ráð- IMI in í stöðu fram- kvæmdastjóra Félags við- skipta- og hagfræðinga, FVH. Margrét er fædd árið 1973 og útskrifaðist frá Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands árið 1997. Hún hefur áður unnið hjá Suður- garði hf., umboðsskrifstofú Flugleiða, Úrvals-Útsýnar, Tryggingu og Happ- drætti Háskóla íslands á Selfossi. Hún er í sambúð með Friðriki Rafni Larsen og eiga þau einn son. SD Margrét Asa Þorsteinsdóttir, nýrframkvœmdastjóri Félags viðskiþta- og hag- frœðinga. Skrifað undir stórsamn- ing. Frá vinstri: Davíð A. Gunnarsson, ráðuneytis- stjóri í heilbrigðisráðu- neytinu, Ingibjörg Pálma- dóttir ráðherra, Frosti Sigurjónsson, forstjóri Ný- herja, Emma R. Marínós- dóttir, umsjónarmaður tölvumála í heilbrigðis- ráðuneytinu og Guðmund- ur Gylfi Guðmundsson, deildarstjóri fjármála- deildar ráðuneytisins. Það er ekki nóg að vita hvað þig dreymir um Með einu handtaki breytir þú hillusam- stæðunni skrifstofu TM - HUSGOGN SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI 568 6822 ... þú þarft að vita hvar það fæst i Opið: Mán-fös 10-18 • Fim 10-20 • Lau 11-10 • Sun 13-16 Furuhúsgogn Stólar Skrifstofuhúsgögn Dýnur Rúm Sófasett 3000 m2 Sýningarsalur 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.