Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 69
STARFSMANNAMÁL
ekki fram hjá. Fólk gerir alls kyns hluti
þegar það hefur ákveðið að bregðast
trausti maka síns. Að halda fram hjá er
ekki eina trúnaðarbrotið. Vinkonur tala tíl
dæmis stundum saman um hluti sem þær
ættu ekki að gera og bregðast þar með
trausti maka síns. Einnig tekur fólk stund-
um aðra hlutí fram yfir hjónabandið eða
sambandið,” segir Hrefna.
Eftír að framhjáhald hefur átt sér stað
þarf fólk að skoða stöðuna vel, segir
Hrefna. Af hveiju er staðan komin upp?
Fólk þarf að ákveða hvort það áfiti sam-
bandið það mikilvægt að það vilji vinna úr
máfinu frekar en að skilja. Fyrst segir
Hrefna að sé nauðsynlegt að slíta framhjá-
haldssambandinu, þá fyrst sé hægt að fara
að vinna úr þeim vanda sem steðjar að
sambandinu.
HVERS VEGNA HELDUR FÓLK FRAM HIÁ?
En hveijar eru ástæðurnar fyrir því að
fólk fer að skotra augunum til hliðar, fram
hjá maka sínum? Þær eru ótal margar, að
mati Hrefnu. „I vinnu fær fólk oft meira
rými heldur en heima hjá sér og hefur
EINHVER SEM HLUSTAR
„Konur leita meira eftir eftirtekt og vib-
urkenningu - eftir einhverjum sem hlustar
á þær og sýnir þeim áhuga. Þær fá
kannski ekki þetta viðmót frá maka sín-
um heima. En allt í einu er einhver maður
á vinnustaö þeirra sem hefur tíma til áð
hlusta á þær og hefur áhuga á því sem
þær eru að segja."
- Hrefna Ólafsdóttir hjónabandsráðgjafi
betra tækifæri til þess að mynda tengsl á
sínum eigin forsendum. Karlar leita oft eft-
ir sambandi þar sem litið er á þá sem kyn-
verur, óháð öllum öðrum hlutverkum. Oft
vill karlinn stöðva framhjáhaldssambandið
þegar konan, sem hann heldur við, fer að
gera kröfur.
Konur leita aftur á móti meira eftír því
að fá eftirtekt og viðurkenningu. Þær leita
eftír einhveijum sem hlustar á þær og sýn-
ir þeim áhuga. Þannig fá þær tilfinningu
íyrir því að manninn langi í þær og að þær
séu kynverur. Þær fá kannski ekki þetta
viðmót frá maka sínum heima. Allt í einu er
einhver maður, t.d. í vinnunni, sem hefúr
tíma til að hlusta á þær og hefur áhuga á
því sem þær eru að segja. Báðir aðilar
verða þannig lausir við öll önnur hlutverk
en það eitt að vera kynvera.”
Hrefiia segir að fólk í sambúð hafi oft-
ast þörf fyrir einkalíf. I framhjáhaldi á fólk
sér líf sem enginn annar veit um. Þá hefur
það búið til rými fyrir sjálft sig með leynd-
armálinu. Fólk heldur oft að framhjáhald-
ið komist ekki upp. A endanum fer sam-
viskan að naga og því fer að líða illa yfir
lyginni. Vanfi'ðan rekur fólk yfirleitt til
þess að segja frá.
„Framhjáhald kemur alltaf niður á sam-
bandinu eða hjónabandinu.Yfirleitt skapast
íjarlægð í samböndum þar sem framhjá-
hald á sér stað. Makinn finnur yfirleitt að
eitthvað er að. Börnin finna auðvitað fyrir
þessu líka og þetta hefur áhrif á þau. Hjón-
in eru uppistaðan í fjölskyldunni og ef eitt-
hvað er að hjá þeim verður þess vart á
heimilinu og í fjölskyldulífmu,” segir
Hrefna. 10
9 eða 900 farþegar - og ailt þar
á milli. Hvernig sem hópurinn er,
og hvert sem ferðinni er heitið,
höfum við bílinn og bílstjórann.
Örugg akstursþjónusta í áraraðir.
HOPFEHÐAMlÐSTOÐINfhm
Hesthálsi 10 • 110 Reykjavik
69