Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 37
Fjóla Guöjónsdóttir starfar á markaðsgœsludeild. Hún skoðar hér leikfóng - ásamt ungri aðstoðarkonu. FV-myndir: Geir Ólafsson. Rafmagnsöryggisdeild Deildarstjóri er Jóharm Ólafsson • Markaðsgæsla með rafföngum • Öryggi raforkuvirkja • Öryggi neysluveitna • Ráðgjöf og túlkun í rafmagns- öryggismálum • Skráning slysa og tjóna • Skoðunarstofur í rafmagni • Löggilding rafverktaka Rafmagnsöryggisdeild Áður en Löggildingarstofa tók til starfa gegndi Rafmagnseftirlit ríkisins marg- þættu hlutverki í rafmagnsöryggismálum og hafði víðtæk völd. Stofnunin setti regl- ur, annaðist framkvæmd eftirlits, túlkaði niðurstöður prófana, skar úr samræmi við reglur, túlkaði vafaatriði, ákvarðaði viður- lög og annaóist fullnustu þeirra. Þetta þótti andstætt nútímasjónarmiðum um góða stjórnsýsluhætti þar sem gætt væri hlutleysis, jafnræðis og réttaröryggis. Nú er það rafmagnsöryggisdeild sem hefuryf- ireftirlit með öryggi raforkuvirkja, neyslu- veitna og raffanga hér á landi og miðlar upplýsingum um hættur af völdum raf- magns til fagmanna og almennings. Deild- in hefur yfireftirlit með að rafveitur og raf- verktakar vinni samkvæmt innra öryggis- stjórnunarkerfi. Þá löggildir deildin raf- verktaka til rafvirkjunarstarfa, veitir skoð- unarstofum á rafmagnssviði starfsleyfi og hefur eftirlit með starfsemi þeirra. Hún hefur yfirumsjón með eftirliti með rafföng- um á markaði og er í forsvari fyrir fslands hönd í alþjóðlegu samstarfi á sviði raf- magnsöryggismála. Óháðar faggiltar skoð- unarstofur annast framkvæmd eftirlits ( umboði Löggildingarstofu og framkvæma þær úrtaksskoðanir samkvæmt skilgreind- um verklags- og skoðunarreglum sem Lög- gildingarstofa setur. Mælifræðideild Mælifræðideildin inniheldur bæði lög- mælifræðina, sem er til dæmis eftirlit með vogum og svo iðnaðarmælifræði, en með vaxandi iðnaði á íslandi veróur æ þýðingarmeira að mælitæki sem stuóst er við í iðnaðinum séu nákvæm og að fyrir liggi upplýsingar um hugsanleg frávik þeirra, sérstaklega þegar verið er að framleiða einstaka hluti í annars stóra heild þar sem ekki má skeika hársbreidd. Á mælifræðideild eru varðveittir lands- mæligrunnar íslands eins og íslenska mm 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.