Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 51
FJARMAL m erfðaíjárskatt gilda sérstök lög sem eru frá 1984 og í þeim er tiltekið hve stóran hlut hið opin- bera tekur til sín af verðmætum sem erf- ast. Af öllum fjárverðmætum og og fjár- munaréttindum sem við skipti á dánarbúi manns hverfa til erfingja hans, skal greiða skatt til erfðafjársjóðs. Af öllum fasteignum hér landi sem eigendaskipti verða að á grundvelli lögerfða, bréf- erfða eða fyrirframgreiðslu arfs skal greiða skatt. Sömuleiðis skal greiða um- ræddan skatt af gjafaarfi, dánargjöfum, fyrirfram greiddum arfi og gjöfum þar sem gefandi hefur áskilið sér not eða tekjur af hinu gefna til dauðadags eða um tiltekinn tíma sem endar ekki við fráfall. 1800-1900 DEYJA ÁRLEGA Árlega verða 18001900 dauðsföll á Islandi. Nú er það ekki svo að hið opinbera taki skatt af eignum við hvert einasta dauðsfall sem verður, því af arfi sem fellur TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson HVERJIR ERU ERFINGJARNIR? Iírföafjárskattur er misjafnlega þungur eftir þvi hvernig skyldleika erfingja við arf- leifanda er háttað. Til þess að glöggva sig betur á því er rétt að birta orðrétt útlistingu 4. greinar laga um erfðaflárskatt. Þar segir: A Af arfi, sem fellur til niðja hins látna, kjörbarna, stjúpbarna eða fósturbarna eða niðja þeirra, svo og af arfs- hluta sem ráðstafað hefur verið með erfðaskrá sam- kvæmt ákvæðum 35. Gr. erfðalaga nr. 8 1962, skal greiða af arfi hvers erf- ingja fyrir sig: Af fyrstu 690.613,00 krónum 5 af hundraði, af næstu 690.613,00 krónum 6 af hundraði og svo áfram þannig að skatt- urinn eykst um einn af hundraði af hveij- um 690.613,00 krónum er arfur hækkar um, allt fil þess að skatturinn nær því að verða 10 af hundraði. B. Af arfi, sem fellur til foreldra hins látna eða niðja þeirra er ekki falla undir A- BREYTINGAR EKKIA DOFINNI Geir H. Haarde fjármálaráðherra sagði í samtali við Frjálsa verslun að honum væri ekki kunnugt um nein áform um að breyta erfðafjárskatti og taldi að menn hefðu ekki sér- stakt horn í síðu skattsins. til þess hjóna sem lifir hitt og af arfi sam- býlismanns er ekki greiddur erfðafjár- skattur. Aðrar undanþágur eru þær helstar að ekki þarf að greiða erfðafjárskatt af arfi sem fellur til kirkna, opinberra sjóða, líkn- ar-og menningarstofnana eða félaga en frá því eru samt undantekningar. Sama gildir um handrit, bókasöfn, listaverk og minja- gripi séu þessir hlutir gefhir opinberum söfhum landsins eða alþjóðlegum stofnun- ILLIKYNSL0ÐA lið þessarar málsgreinar, skal greiða af arfi hvers erfingja: Af fyrstu 690.613,00 krón- um 15 af hundraði, af næstu 690.613,00 krónum 17 af hundraði, og svo áfram þannig að skatturinn eykst um tvo af hundraði af hverjum 690.613,00 krónum er arfur hækkar um, allt til þess er skatturinn nær þvi að verða 25 af hundraði. C. Af arfi sem fellur til afa eða ömmu hins látna eða barna þeirra eða fjarskyldari eða óskyldra aðilja, skal greiða af arfi hvers erfingja: Af fyrstu 690.613,00 krón- um 30 af hundraði, af næstu 690.613,00 krónum 33 af hundraði og svo áfram þannig að skatturinn eykst um þrjá af hundraði við hverjar 690.613,00 krónur er arfur hækkar um, allt til þess er skatturinn nær því að verða 45 af hundraði. HVERNIG ERU VERÐMÆTIN METIN TIL SKATTS? tilvikum mun hlutfall skattsins vera um 10%. því hlutabréferu skattlögd á nafnverdi! Næst skulum við líta á hvernig meta skal verðmæti sem koma til arfs. Lögin upplýsa okkur um að fasteignir skulu tald- ar á fasteignamatsverði en allar aðrar lausafjáreignir s.s. bifreiðir, innbú, mál- BHHHHHI 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.