Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 68
Séra Pálmi Matthíasson, sóknarþrestur i Bústaðaþrestakalli: „Stjórn- endur fyrirtækja eiga að taka tillit til hjónabandsins og fjölskyldunn- ar. Boð í vinnustaðateiti eiga að gilda fyrir tvo þegar um þar eða gift fólk er að rœða. Annað er ógnun við hjónabandið. ” Stjórnendur hafa sagt mér að þetta skili sér í betri líðan allra á vinnustað. Makinn er virtur og honum er boðin þátttaka. Honum er kynnt það sem fram fer í vinnunni og hann kynnist vinnufélög- um makans,” segir Pálmi. JARÐVEGUR AFBRÝÐISEMI OG TORTRYGGNI Pálmi segist oft heyra í viðræöum við hjón að vinnustaðapartí fari í taugarnar á makanum sem heima situr. Ekki sé endilega um vantraust að ræða heldur finnist viðkomandi að gengið hafi verið framhjá sér. Sömuleiðis er það jarðvegur afbrýðisemi og tortryggni komi makinn seint heim úr vinnustaðapartíinu, kannski vel við skál, þótt í raun hafi ekkert gerst. Hrefna bendir á mikilvægi þess að makinn og jafnvel börnin þekki vel til á vinnustaðnum. Einnig sé gott að vinnufélagar þekki makann. „Það er ekki fjölskylduvænt andrúmsloft á vinnustað þar sem umgengnin utan vinnunnar byggir eingöngu á því að vinnu- félagar hittist makalausir yfir bjórglasi,” segir Hrefna. PIRRINGUR ÚT í VINNUSTAÐINN I samtölum við hjón hefur Pálmi fundið að algengasta orsökin fyrir þreytu í sambandi karls og konu sé skortur á virðingu. Oft á tíðum er fólk pirrað út í vinnustaðinn og þá umgjörð sem þar er í boði. „Afbrýðisemi er tilfinning sem mjög erfitt er að glíma við. Hún er að vissu leyti eins og myrkfælni. Okkur er sagt að ekkert búi í myrkrinu og við vitum að svo er ekki. Síðan kemur þessi óttatil- finning yfir okkur þegar við lendum í myrkri. Afbiýðisemi er af svipuðum toga. Hún kemur yfir okkur og við ráðum ekki við hana. Afbrýðisöm manneskja getur verið mjög erfið í samskiptum hvort sem afbrýðin á við rök að styðjast eða ekki. Það er ekkert nema traust og aftur traust sem getur komið í veg fyrir slíkar tilfinning- ar hjá fólki. Glati fólk trausti í sambandinu getur verið mjög erfitt að vinna það upp aftur. Það má segja að orðin í Kórintubréfinu, trú, von og kærleikur, þurfi að vera til staðar í heilbrigou sambandi,” segir Pálmi. „Sambönd ganga auðvitað í bylgjum og eru misgóð,” segir Hrefna. „Stundum er nálægð og stundum er fjarlægð. Fólk hleyp- ur yfirleitt ekki til og heldur fram hjá þótt Ijarlægð sé í sambönd- um. Fólk, sem heldur iram hjá maka sinum, tekur ákvörðun um það að svíkja sambandið. Það er síðan mismunandi hvort ákvörð- unin er meðvituð eða ekki. Ef maður hefur ákveðið að vera trúr sambandinu, hvort sem er í nálægð eða fjarlægð, heldur maður aveisla fyrir þig og þína! Komdu við og kynntu þér úrvalið. Þú getur valið um margar stærðir af ostakörfum fylltum af góðgæti að eigin vali. Verið velkomin! Vesturgata 9 - Hafnarf|ör&ur - Simi 565 3940 HUSIÐ Fax 565 3960 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.