Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 8
Kristján A. Óskarsson framkvæmdastjóri. Navision Software Island ehf: Navision Financials er hugbúnaður framtíðarinnar - tugþúsundir notenda víða um heim - íslensk útgáfa á Navision Financials 2.0 avision Software A/S í Danmörku sendi fyrsta hugbúnaðinn á markað 1984. Um 32 þúsund uppsetningar eru nú í 75 löndum og 3500 nýjar Navision uppsetningar hafa bæst við á árinu. Reiknað er með að á næsta ári verði nýjar uppsetningar um 1000 á mánuði. Meðal viðskiptavina Navision eru Bang og Olufsen og Adidas og nýlega var gerður rammasamningur við danska ríkið um kaup á Navision Financials fyrir um 500 ríkisstofnanir og um 2000 aðrar stofnanir þeim tengdar. Reiknað er með að verðmæti samningsins verði um 5 milljarðar. „Það sem máli skiptir við val á hugbúnaði er að hann hafi reynst vel, að seljendur hans og framleiðendur séu traustir og bjóði góða þjónustu hvar sem er í heiminum. Þá skiptir að sjálfsögðu líka máli að hugbúnaðurinn sé stöðugt í þróun í síbreytilegum heimi við- skiptanna. Miðað við þessar forsendur er óhætt að fullyrða að Navision Financials sé hugbúnaður framtíðarinnar," segir Harpa Einarsdóttir, markaðsstjóri Navision Software ísland ehf. Navision Software ísland ehf. keypti Navision umboðið á íslandi á síðasta ári. Hérlendis er Navision með næstmesta markaðshlutdeild samkvæmt könnun sem Viðskiptablaðið gerði í janúar sl. Meðal not- enda má nefna SPR0N, íslenskar sjávaraf- urðir, Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, Há- skólann, Hagstofuna, Baug hf. og fleiri fyrir- tæki. Alhliða viðskipta- og upplýsingakerfi Harpa bendir á að ekkert annað kerfi fyr- ir stór og meðalstór fyrirtæki sé hægt að setja upp á jafn stuttum tíma og NF. „Navision var í upphafi bókhaldshugbúnaður ætlaður smærri fyrirtækjum," segir hún. „Hann hefur verið í stöðugri þróun og er nú orðinn alhliða viðskipta- og upplýsingakerfi fyrir meðalstór og stór fyrirtæki." Hún segir að helstu kostir kerfisins séu fjölmargir: Afar auðvelt sé að laga það að þörfum hvers einstaks fyrirtækis; kunnug- legt viðmótið (Microsoft-samhæft) krefjist lágmarksþjálfunartíma; öll gögn séu sérlega aðgengileg, m.a. með fyrirspurnaraðgerðum og grunnleit (köfun); töflugagnagrunnur sé afkastamikill og góður stuðningur sé við raf- ræn viðskipti og samtengingu við Internetið. 3500 kerfi til viðbótar á ári Navision Software hefur umboðsaðila í yfir 20 löndum og selur hugbúnaó sinn í 75 löndum. Navision kom fyrst á markað í Dan- mörku 1984. Nú eru um 32 þúsund kerfi í notkun víðsvegar um heim og árlega bætast 3500 kerfi við. Reiknað er með að á næsta ári verði uppsetningar um 1000 á mánuði. Navision Financials hefur verið á markaði í þrjú ár og hefur þróun þess tekið mið af þeim athugasemdum og óskum sem fram hafa komið. Navision hefur lengi verið í fararbroddi framleiðenda viðskipta- og upplýsingakerfa og kynnt ýmsar nýjungar á því sviði. NF 2.0 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.