Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 47
HAFTASTEFNAN VÍKI Hvenær munu stjórnendur þessa lands hafa kjark til aö létta þeirri hafta- og fyr- irhyggjustefnu sem ríkir í áfengismálum? Komum á heilbrigöari vínmenningu með auknu frjálsræði, lægra áfengisveröi og upplýsandi forvarnastarfi! Frá síðustu áramótum til 13. nóvember var bein hœkkun bréfa hjá Carnegie Nordic Markets 20,24%*, en sá sjóður er rekinn á sömu forsendum og 9 Norðurlandasjóðurinn. a Carnegie, sem er eitt virtasta verðbréfafyrirtœki á Norðurlöndum, I hefur falið Verðbréfastofunni hf. að annast ráðgjöf og milligöngu 1 um málefni Norðurlandasjóðsins á íslandi. *Dœmi um árangursríkar fjárfestingar Carnegie-sjóðanna. Afengi er drjúg tekjulind fyrir ríkissjód. Aœtlaðar tekjur ríkissjóðs af áfengisgjaldi, einu og sér, eru um 4,8 milljarðar í fjárlögum fyrir árið 1998. Til viðbótar kemur virðisaukaskattur - sem og smásöluálagning ÁTVR. hátt til þess að hindra neyslu. En er sú stefna að skila okkur einhverju nema ómenningu í neyslu sbr. uppákomur um verslunarmannahelgar? Ætti ríkisvaldið ekki að vinna nánar að upplýsandi forvarn- arstarfi fremur en að nýta hátt verðlag til forvarna. Einn þáttur, sem virðist vera forboðinn í umræðu um áfengi er heilnæmi léttvíns. Æ fleiri rannsóknir leiða í ljós heilnæmi þess og þá sérstaklega rauðvíns. Þetta eru aðalega rannsóknir á sviði hjartalækninga. í The Times frá september 1997 fjallar Dr. Thomas Stuttaford um nokkrar þessarra rannsókna. Þar er m.a. vitnað í rannsókn sem gerð var í Kaliforníu og náði til 87 þús- und hjúkrunarfræðinga. Sú rannsókn sýndi merkjanlega fækkun á tíðni hjarta- sjúkdóma hjá þeim er drukku áíengi í hófi. Önnur rannsókn, sem framkvæmd var í Kaup- mannahöfh 1995, sýndi að hófdrykkjufólk naut betri heilsu en þeir sem ekki neyttu áfengis. LOKAORÐ Ljóst er að verð og aðgengi eru þau tæki sem notuð eru hér á landi til að hafa áhrif á neyslu áfengis og hafa m.a. orsakað þá vín- menningu sem hér hef- ur verið ráðandi. Þá hef- ur sala áfengis skapað umtalsverðar tekjur fyrir ríkissjóð í gegnum árin, tekjur sem erfitt er að verða af. Sé horft til framtíðar þá þarf að færa þessa tvo þætti, verð og að- gengi, í átt til nútímans. Það er gert með því að auka aðgengi að áfengi, þannig að auðvelt sé fyr- ir landsmenn alla að nálgast þessa vöru um leið og aðra neysluvöru. Einnig þarf að lækka áfengisgjald til muna. Það mun leiða til þess að heimabruggun og smygl líði undir lok, ásamt því að markaður- inn stækki með því að ferðamenn geti keypt sér áfengi á viðráðan- legu verði. Þannig mun íslenska ríkið ekki verða af tekjum og ætla mætti að betri vín- menning mundi skapast hér á landi við þessar breytingar. Því er spurt: Hvenær munu stjórnend- ur þessa lands hafa kjark til þess að létta þeirri hafta- og fýrirhyggjustefhu sem ríkir í áfengismálum hér á landi? Komum á heilbrigðari vínmenningu með auknu frjálsræði, lægra áfengisverði og upplýsandi forvarnarstarfi. SS Heimildir: • Áíengislög nr. 75 frá 15. júní 1998 • Reglug. nr. 205 um Áfengis- og tóbaksv. ríksins frá 3. apríl 1998 • Reglugerð nr. 505 um áfengisgjald frá 6. ágúst 1998 • Mörkertalet i alkoholkonsumtionen, Thomas Kolk, Svíþjóð 1996 • Ársreikningur ÁTVR 1997 • Framtíðarsýn stjórnar ÁTVR 1997 • Fjárlög 1998 • Atvinnuvegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar • Hagstofa íslands • Hófleg áfengisneysla og hættumörk, SÁÁ1997 • Heilsárskönnun Ferðamálaráðs 1996-1997 • Gagnasafn Morgunblaðsins • The Times, 15. september 1997 Áfengisneysla í Svíþjóó Skráð neysla Óskráð neysla: 62,3% Fríhafnir (Tax-free) 16,9% Annar reikn. innfl. 2,6% Neysla erlendis 2,9% Smygl 4,2% Ólögleg bruggun 7,9% Heimabr., vín og öl 2,7% Tæknilegur vínandi Samtals óskráð neysla 0,4% 37,7% Heildarneysla 100,0% Hlutfall óskráðrar neyslu í Svíþjóð er um 38% af allri áfengisneyslu í landinu. Þar af er smygl og heima- bruggun um 15%. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.