Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 26
FORSÍÐUGREIN
AFALLI UPPHAFI SAMBUÐAR
Það var taliö aö hjartaö heföi oröiö fyrir varanlegum skaöa þannig aö Haraldur myndi ekki þola neina áreynslu. Viö höföum aöeins
verið gift í mánuö þegar þetta gerðist. Viö bjuggum þá á annarri hæð í blokk, og okkur var meira að segja bent á að kaupa íbúö á
jaröhæö, því hann mátti ekkert reyna á sig.
Viltu spá um gengi vinstra frambodsins í næstu kosningum?
Ingibjörg: „Það er Ijóst að þessi braeðingur hefiir ungað ut
mörgum smáflokkum og þannig stnðlað að pólitískri frjósemi en
hvort honum tekst að verða sterkur fer eflir þvi hvort þeir finna
foringja. Það eiga þeir alveg eflir og þetla er höfiiðlaus her enn “
Verður sama stjóm áfram við völd?
Ingíbjörg: „Það heínr verið afskaplega góður andi í þessari rík-
ísstjórn. Við höfirni ekki borið deilumál okkar á torg í fjölmiðlum
og þótt stundum hafi hvesst innan flögurra veggja og menn barist
um málefni þá hefur þvi veríð haldið innan húss. Sú samstaða hef-
ur leítt til hreinskiptari samskipta að minu mati og mikils árang-
urs.
Samstarfið hefur byggt á trausti og hreinskilni en iramhaldið
fer auðvitað eflir niðurstöðum kosninga. Halldór Asgrímsson
sagði á flokksþíngi fyrir skömmu að auðvitað heíði flokkurinn
áhuga á að stýra ríkissljórn. Hann væri einkennilegur sá liðsmað-
ur í fyrstu deildinni sem ekki vildi verða fyrirliði og £á að hampa
bikarnum."
HLUTHAFARNIR RÁÐA
Um þessar mundir hefur komið fram að Islenskar sjávarafurð-
ír eigi í erfiðleikum. Finnst þér líldegt að stóru sölusamtökin SH
og IS eigi eftir að sameinast?
Haraldur. JUdrei á að segja aldrei. Það er ekkert hægt að úti-
loka í þessum eíhum og þróunin er ör í samfélaginu. Dreifð eign-
araðiid i þessum stóru samtökum gerir það að verkum að margir
eiga hlut í báðum. Það á til dæmis við um HB. Menn sjá í þessum
samtökum andstæðar fylkingar en mér finnst það ekki vera raun-
veruleikL Þeir sem eiga SH, IS og SIF eru hluthafarnir og það eru
þeir sem ákveða framtíð þeirra."
VERÐUM AÐ RÁÐA AUÐLINDINNI
Það er stundum talað um að leyfa ætti fiárfestingar útlend-
inga í sjávarútvegi. HB er eitt fárra sjávarútvegsfyrirtækja sem
hefur reynslu af slíku en norskir fjárfestar og síðar norskur
banki átti meirihluta í fyrirtækinu á árunum 1915 til
Finnst þér að ætti að leyfa ijárfestingar útíendinga
lenskum sjávarútvegi?
Haraldur. „Eg er viss um að á sínum tíma gerði
þetta afa kleift að koma undir sig fótunum og varð til
þess að fyrirtækið lifði kreppuárin af. Eg sé samt
ekki neina þörf á því að breyta núverandi lögum um
þessi efni. Islendingar fjárfesta erlendis í sjávarút-
vegi og þess vegna segja sumir að þarna sé þversögn
en við Islendingar verðum að ráða yfir auðlindinni."
Bæði faðir Haraldar og afi höfðu afskiptí af stjórn-
málum um tíma og sjálfur bauð hann sig eitt sinn fram
fyrir Sjálfstæðisflokkinn og telur að hann haíi verið
barnungur þegar það var.
Haraldur og Ingibjörg túlka kynslóðabilið á leikrœnan hátt
á árshátíð HB í haust.
1922
Haraldur. „Minn pólitíski ffami varð mestur þegar ég sat í
Afengisvarnarnefnd á Akranesi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Eg tel
óheppilegt fyrir stjórnendur HB að vera að vasast í stjórnmálum.
Eg er þessvegna ekki mikill áróðursmaður í stjórnmálum þó ég
styðji konuna mína. Auðvitað má ég ekki gleyma því að móðurafi
minn, Pálmi Hannesson, rektor var þingmaður Framsóknar-
flokksins um nokkurt skeið. Þannig að pólítísku genin í mér eru
hálfgert hanastél."
HARALDUR OG HARALDUR
Ingibjörg og Haraldur eiga fjóra syni. Sá elsti, Sturlaugur, er
fæddur 1973, er nýútskrifaður sjávarútvegsfræðingur frá Akureyri
og kominn til starfa í HB. Næstur honum er Pálmi, sem lýkur
námi í viðskiptafræði um áramót, næstyngstur er Isólfur, nemi í
fjölbrautaskóla og starfsmaður á biireiðaverkstæði HB, en sá
yngsti er Haraldur og sá er aðeins 9 ára gamall. Ingibjörg var fyrst
kosin í bæjarstjórn 1982 og hefúr því lengi sinnt stjórnmálum en
þegar yngsti sonurinn var tveggja ára var hún kosin á þing. Fyrir
vikið tók Haraldur að miklu leyti að sér uppeldi og umönnun þess
yngsta. Hvernig var hægt að samræma það annasömu starfi við
stjórn stórs fyrirtækis?
Haraldur: „Við höfum notið stuðnings fjölskyldunnar og góðra
stúlkna sem hafa aðstoðað við heimilisstörfin. Við feðgarnir för-
um alltaf saman á fætur og borðum hafragraut, og hann vill ein-
göngu „pabbagraut”. Síðan hef ég haft fyrir reglu að reyna að
koma heim í hádeginu. Mér finnst þetta ekki erfitt og sé aðeins já-
kvæðar hliðar á þessu verkefni.
Eg vissi að ef mér mistækist eitthvað í uppeldinu yrði það skrif-
að á hennar reikning. Mér yrði ekki kennt um það heldur henni af
þvi að hún væri lítið heima.
Fyrstu fjögur árin í þinginu keyrði hún daglega milli Reykjavík-
ur og Akraness en eftir að hún varð ráðherra urðu fjarvistirnar
meiri. Þegar göngin komu varð aftur breyting og hún ekur
á næstum hveijum degi á milli en við erum með íbúð á
leigu í Reykjavík.“
Haraldur og Ingibjörg kynntust í bið-
röðinni við hinn sögufræga skemmtistað
Glaumbæ árið 1971. Þau giftu sig
skömmu seinna og það sýnir ef til vill
hagsýni útgerðarmannsins að at-
höfnin fór fram klukkan hálfníu á
\ sunnudagsmorgni og var ákveð-
in með örskömmum fyrirvara
\ til þess að samnýta ferming-
arveislu Sturlaugs, bróður
Haraldar.
Ingibjörg: „Þetta hef-
ur gengið vel og ég tel að
það megi ekki síst þakka
því að við fengum ekki neina
óskabyrjun. Það er trúlega
okkar gæfa því það tengdi okk-
ur fast saman.“ 33
26