Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 40
Björn Sigurðsson, búndi í Úthlíð, hefur byggt upp ferðaþjónustuveldi sitt í Úthlíð á heilum áratug og er alls ekki hættur. Hér stendur hann við sundlaugina sem hann byggði og hitar upp með eigin hitaveitu. FV-myndir: Geir Ólafsson. STÓRBÓNDINN í ÚTHLÍÐ Björn Sigurðsson, bóndi í Úthlíð, er ekki venjulegur bóndi. Hann hefur á und- anfórnum áratug byggt uþþ mjög jjölþætta ferðaþjónustu í Úthlíð. Þar á meðal bœði skemmtistað, verslun, sundlaug, golfvöll og kestaleigu. jörn kann skemmtilega sögu af því hvernig núverandi eigendur Uthlíðar voru ekki fyrstir til að sjá möguleikana sem jörðin býður upp á til ferðaþjónustu. A árunum milli heimsstyij- aldanna keypti Geir Zoéga, kaupmaður í Reykjavík, Úthlíð fyrir ensku ferðaskrif- stofuna Cook’s sem hugðist hasla sér völl í ferðaþjónustu á Islandi og átti um tíma fjór- ar stórar jarðir á þessu svæði. Á stríðsárun- um voru eigur Cook’s hérlendis seldar og 1943 eignaðist Sigurður Jónsson, faðir Björns, Úthlíð en tengdaforeldrar hans höíðu búið þar sem leiguliðar frá 1916. Björn eignaðist þriðjung jarðarinnar 1961 og alla jörðina 1979 þegar faðir hans brá búi. „Það má eiginlega segja að afskipti mín af ferðaþjónustu hafi byijað fljótlega upp úr því,“ segir Björn. ,Á þessum tíma var niðurskurðar- draugurinn í landbúnaði að gera vart við sig og við þurftum vegna þess að fækka fénu. Auk þess kom upp riðuveiki hér á bæjunum og allt var skorið. Á þessum árum byijaði ég að leigja lóðir undir sum- TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson arbústaði og orlofshús og sinna bænda- gistingu í hjáverkum en var að öðru leyti með hefðbundinn búskap.” LEITIN AÐ HEITA VATNINU Björn var á þessum árum ásamt fleiri bændum í félagi um tilraunaboranir eftir heitu vatni á Efri-Reykjum, skammt ffá Út- hlíð. Hver holan eftir aðra var boruð án þess að neinn árangur sæist og að sama skapi fækkaði bændunum í félaginu eftir því sem menn misstu trúna á þetta tiltæki. „Seinast vorum við eiginlega einir eftir, við Gunnar á Efri-Reykjum. Það var búið að bora 22 holur og okkur var illa við að 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.