Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 72
Markiis Sveinn Markússon rekur eigið tölvufyrirtœki og hleypur í tómstundum sínum. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. FÓLK fengist við og notað Internetið ótæpilega í því sambandi. í fyrra fékk ég MCSE vottun frá Microsoft sem þykir mjög eftir- sóknarvert. Mig hafði lengi langað til að stofna eigið fyrir- tæki og lét þann draum rætast í ár.“ Markús segir að þeir sem starfa að tölvumálum með lík- um hætti og hann geri þurfi að fylgjast vel með þeim öru breytingum sem verða í faginu. „Auk Microsoft hugbúnaðar vinn ég mikið með hugbúnað frá stórfyrirtækinu Computer Associates sem Bestun er um- boðsaðili fyrir s.s. Unicenter TNG sem markaðsleiðandi á sviði net- og kerfisstjórnunar, ARCServelT afritunar og InoculatetelT vírusvarna. Mik- ill tími fer í að fylgjast með nýj- ungum frá þessum aðilum.” Markús er giftur Ingibjörgu K. Þorsteinsdóttur, lögfræðingi hjáTryggingastofnun. Þau búa í Grafarvogi og eiga þrjár stúlk- ur, eina átta ára og þriggja ára tvíbura. „Eg vinn mjög mikið og það á ekki síður við um heimavinnu. Þó er ég nýbyrjað- ur að hlaupa aftur með skokk- hópi Fjölnis í Grafarvogi sem MARKUS SVEINN MARKÚSSON, HUGNETI/BESTUN 0g stofnaði eigið fyrir- tæki í byrjun þessa árs. Markmið þess er að veita sérfræðiþjónustu í rekstri tölvuneta. Þjónustan felst einkum í ráðgjöf við kaup á vél- og hugbúnaði, uppsetn- ingu og viðhaldi auk þjálfúnar starfsfólks. Þá hef ég nýlega sett á markaðinn eigin hug- búnað, Ana-Log 3.0, sem gerir almennum notendum kleift að fylgjast með afritun á Microsoft Windows NT tölvum. Minn stærsti viðskiptavinur er Heilsugæslan í Reykjavík en þar hef ég umsjón með 8 TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 72 heilsugæslustöðvum. Nýlega hóf ég samstarf við Gísla R. Ragnarsson hjá Bestun sf. og það samstarf tel ég hafa reynst okkur vel,” segir Markús Sveinn Markússon atvinnurek- andi. Auk þessa er hann með nokkur smærri fyrirtæki á sín- um snærum. Markús útskrifað- ist úr Háskóla íslands árið 1984 með próf í vélaverkfræði en segist eiginlega aldrei hafa starfað sem verkfræðingur ef frá sé talið hálft ár sem hann vann hjá Rarik eftir nám. „Þegar ég átti ár eftir í vélaverkfræðinni heillaðist ég af tölvum og hef síðan starfað við þær óslitið. Eg starfaði rúm 8 ár hjá Þróun, að- allega við FORTRAN hugbún- aðargerð og sem þjónustustjóri. Svo söðlaði ég um og fékkst við Visual Basic forritun hjá Hug- búnaði í eitt ár, sem mér þótti sérlega áhugavert. Síðan starfaði ég hjá Heilsu- gæslunni í Reykjavík við um- sjón tölvumála í tæp tvö ár áður en ég sneri aftur til Þróunar. Eg hef ekki farið í skóla aftur til þess að afla mér menntunar á tölvusviði heldur hef ég lært af þeim verkefnum sem ég hef er mjög skemmtilegt. Mér finnst sérstaklega gaman að taka þátt í almenningshlaupum og tek alltaf þátt í Reykjavíkur- maraþoninu - þjóðhátíð hlaup- arans. Eg hleyp yfirleitt 10 km og stefni enn á að komast und- ir 40 mínúturnar.” Markús segir að sig langi einnig til þess að taka þátt í Mývatnsmaraþon- inu næsta ár og hlaupa heilt maraþon. „Mér sýnist reynslan vera sú að þeir sem ákveða að fara maraþon geri það nema meiðsli hamli. Vonandi tekst mér það.” SD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.