Frjáls verslun - 01.10.1998, Page 10
FRÉTTIR
september gekk Reykjavíkur-
borg í Heilsulindasamtök Evr-
ópu og mun því í framtíðinni fá
leyfi til að kalla sig heilsuborg. Hingað til
lands kom af þessu tilefni Joachim
Lieber framkvæmdastjóri samtakanna
og kannaði aðstæður og veitti ráðgjöf.
Lieber taldi Island og Reykjavík hafa alla
burði til að hasla sér völl sem heilsuborg
og taldi auðvelt að endurbæta aðstöðu
við sundlaugar í Reykjavík svo þær
stæðu jafnfætis helstu heilsulindum í
Evrópu. 33
Hér tekur Rtinar á móti Sóloni R. Sigurðssyni, banka-
stjóra Búnaðarbankans.
tækisins að Skeijúnni 8. Það eZZaTZT ^
undir tréverk. byggmgu og er um það bil tilbúi
Joachim Lieber við sundlaugarnar í Laugardal sem hann telur að geti laðað að sér aukinn
fjölda ferðamanna í leit að betri líðan. FV-mynd: Geir Ólafsson.
TÆKNIVAL15 ÁRA
æknival, sem fagnar 15 ára afmæli á þessu
ári, bauð í tilefhi afmælisins viðskiptavinum,
hluthöfum og starfsmönnum sínum, til mót-
töku í nýtt húsnæði fyrirtækisins á annarri hæð
Skeifunnar 8. Húsnæðið, sem enn er í byggingu og er um 1.500 fermetrar að
stærð, mun hýsa hugbúnaðar- og þjónustusvið fýrirtækisins. Mikið ijöl-
menni mætti í veisluna. Örfáir starfsmenn unnu hjá fýrirtækinu fýrstu árin
en það hefur vaxið hratt og er nú stærsta tölvufyrirtæki landsins. 33
10