Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Síða 8

Frjáls verslun - 01.05.1999, Síða 8
Það þarf aðfylgjast vel með á hinum fjölmörgu tölvuskjám viðskiþta- stofunnar. Viðskiptastofa bankans heyrir undir tvö svið hans, Fyrirtækja- svið og Alþjóða- og fjármálasvið. Brynjólfur Helgason og Gunnar Andersen eru framkvæmdastjór- ar sviðanna, og forstöðumenn þeirra eru tveir, Davíð Björnsson og Tryggvi Tryggvason. „í viðskiptastofu Landsbank- ans starfa á fimmta tug sérfræð- inga og snýr starfsemi þeirra að flestum þáttum banka- og verð- bréfaviðskipta. Með eflingu þess- arar starfsemi innan bankans hef- ur þáttur ráðgjafar til viðskipta- milli fslands og annarra landa þó að því fylgi vissulega aukin gengisáhætta, að sögn Davíðs. Útlán Landsbankans hafa vaxið hratt á liðnum misserum og hefur verið lögð á það áhersla að auk þjónustu við núverandi viðskiptavini verði leitað á ný mið þannig að betri dreifing fáist á lánasafn bankans. Þannig hef- ur verið lögð aukin áhersla á lán- veitingar til stóriðju, svo og til dótturfyrirtækja eða samstarfs- fyrirtækja íslenskra fyrirtækja er- lendis. Einnig hefur bankinn haslað sér völl í auknum mæli í Viöskiptastofa Landsbankans Fjölþætt þjónusta við stærstu viðskiptavinina á einum stað iðskiptastofa Landsbankans að Laugavegi 77 veitir sérhæfða þjónustu stærstu viðskiptavínum bankans. Til þeirra teljast m.a. stærstu fyrirtæki, sveitarfélög og lífeyrissjóðir. Þessir aðilar sækja nú alla sérhæfða banka- þjónustu til viðskiptastofunnar en áður þurftu þeir að leita til nokkurra staða í bankanum eða í dótturfyrirtækjum eftir sömu þjónustu. Almenn bankaþjónusta við fyrirtæki fer sem fyrr fram í útibúum bankans. Sérfrœðingar viðskiptastofu Landsbankans að störfum. vina samfara viðskiptunum farið hratt vaxandi, enda eru viðskiptin að verða flóknari og nýjungar að festa sig í sessi hér á landi, s.s. á sviði afleiðuviðskipta, skuldastýr- ingar, fyrirtækjasamruna o.fl., sem kallar á sífellt aukna ráð- gjöf," segir Davíð. Aukin áhersla á fjármögnun í erlendri mynt Fjármögnun stærstu rekstrar- aðila hefur mikið vægi innan við- skiptastofunnar, enda Lands- bankinn stærsti banki landsins og sá sem mest viðskipti á við atvinnulífið. Fjármögnunarmögu- leikar eru nú fjölbreyttari en áður, en þar má nefna bankalán í innlendri og erlendri mynt, skuldabréfa- og hlutabréfaútboð, en þessi þjónusta er boðin í við- skiptastofunni. Viðskiptavinir bankans hafa undanfarið lagt aukna áherslu á fjármögnun f er- lendri mynt og þar með hagnýtt sér þann mikla vaxtamun sem er fasteignafjármögnun, m.a. með heildarfjármögnun ýmissa ný- bygginga, sem nú eru að rísa. Tugmilljarða gjaldeyrisvið- skipti á mánuði Gjaldeyrisviðskipti og afleidd viðskipti þeim tengd eru fyrir- ferðarmikil í viðskiptastofunni. Landsbankinn hefur um árabil verið stærsti aðilinn á innlendum gjaldeyrismarkaði en Landsbank- inn er viðskiptabanki margra stærstu fyrirtækja hérlendis, þ.á.m. ýmissa stærstu útflutn- ingsfyrirtækja landsins og eru sjávarútvegsfyrirtæki þar fyrir- ferðamest. Hefur umfang gjald- eyrisviðskipta hans markast mjög af því. Vegna þessarar stöðu býr bankinn yfir mikilli sér- þekkingu á gjaldeyrisviðskiptum en velta Landsbankans í gjald- eyrisviðskiptum hleypur á tugum milljarða á mánuði. „Undanfarin ár hefur áhættu- stýringstýring verið mjög í deigl- 8 imnna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.