Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Síða 9

Frjáls verslun - 01.05.1999, Síða 9
unni, þ.á.m. stýring gjaldeyrisáhættu. Mikil áhersla hefur verið lögð á það hjá Landsbank- anum að gera fyrirtækjum kleift að stjórna áhættu í rekstri sínum og mikil þekking hefur byggst upp á afleiðum, framvirkum samning- um, skiptasamningum og vilnunum en slík viðskipti eru fyrirferðamikil í starfsemi við- skiptastofu Landsbankans." Viðshipti við lífeyrissjóði og fagfjárfesta Viðskiptastofa sér einnig um samskipti Landsbankans við lífeyrissjóði og aðra fag- fjárfesta og sinnir allri þjónustu við þessa að- ila á sviði verðbréfa- og bankaviðskipta. Auk almennra verðbréfaviðskipta má nefna þætti á borð vió sölu gjaldeyris, afleiðuviðskipti, innheimtuþjónustu, fjármögnun einstakra viðskipta og fleiri þætti sem gera þjónustu við þennan viðskiptavinahóp heildstæða. í viðskiptastofu er rannsókna- og grein- ingarteymi sem vinnur í nánum tengslum við aðra sérfræðinga hennar. Haldið er utan um upplýsingar um erlenda og innlenda markaði og beitt nýjustu upplýsingatækni við söfnun og nýtingu þeirra til ákvarðanatöku. Upplýs- ingar eru sendar til viðskiptavina okkar í formi markaðsyfirlita og skýrslna, svo sem samantekt um erlenda gjaldeyrismarkaði svo og innlenda skuldabréfa- og hlutabréfamark- aði. Ráðgjöl varðandi skuldastýringu og sérhæfð fjármálaráðgjöf Nýlega hóf viðskiptastofa LÍ að veita ráð- gjöf varðandi sérhæfða skuldastýringu fyrir fyrirtæki. f stuttu máli er hér um er að ræða áhættumat erlendra skulda og til hvaða að- gerða unnt sé að grípa til þess að lágmarka þessa áhættu svo og að lækka fjármagns- kostnað. Mikið þróunarstarf er unnið á þessu sviði, meðal annars f samvinnu við Háskóla íslands. „Sífellt er verið að aðlaga og samhæfa nýjar fjármálaafurðir fyrir íslensk fyrirtæki, svo sem skuldabréfa- og hlutabréfaafleiður og loks má nefna nýja deild innan Landsbank- ans, fjármálaráðgjöf, en Stefán H. Stefáns- son er forstöðumaður hennar. Til fjármálaráð- gjafarinnar er stofnað til að geta veitt við- skiptavinum þjónustu á sviði verðmats fyrir- tækja, samruna- og sameiningaráðgjafar, verkefnafjármögnunar og fleiri flóknari við- skipta. Ráða má af viðbrögðum viðskiptavina að Yfirmenn viðskiptastofu Landsbankans, f. v. Tryggvi Tryggvason, Gunnar Andersen, Davíð Björnsson og Brynjólfur Helgason. Starfsmenn fyrirtœkja- og sveitarfélagaþjónustu viðskiptastofunnar að störfum. þessi breyting á þjónustunálgun við þá hefur tekist vel. Umfang starfseminnar hefur vaxið hröðum skrefum og Landsbankinn hefur treyst stöðu sína sem stærsti bankinn í þjón- ustu við atvinnulífið," segir Davíð Björnsson að lokum. r Landsbanki Islands Viðskiptastofa Landsbankans Laugavegi 77 • 101 Reykjavík Sími: 560 6000 • Fax: 560 3199 ltlllMMMIIIl.1 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.