Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 27
NÆRMYND
Stíllinn
Hjörleifur á gott með að umgangast fólk. Hann er opinn og frjálslegur í
viðmóti í daglegri umgengni og slær gjarnan á látta strengi við
samstarfsmenn sína. Það þýðir samt ekki að hann hleypi fólki of nálægt sér
því mörkin eru alveg skýr. Hjörleifur á vanda til að vera óþolinmóöur og
hann vill taka hratt og ákveðið á málum þegar honum finnst hlutir ekki ganga
nógu rösklega.
systirin er Jóhanna, f. 1952, innkaupastjóri
hjá Binney og Smith í Ameríku, næst kem-
ur Björg, f. 1954, fulltrúi hjá Umboðsmanni
barna, þá Hjöríeifur og yngst er Herdís,
hjúkrunarfræðingur, f. 1961.
Æskuslóðirnar: Hjörleifur fæddist á
AustQörðum en foreldrar hans fluttust í
vesturbæ Kópavogs og þar hefur hann
búið að mestu síðan.
Námið: Hjörleifur varð stúdent 1977 frá
Menntaskólanum í Kópavogi, nam síðan
vélaverkfræði við Háskóla íslands og lauk
prófi þaðan 1981. Hann hélt þá utan og
lauk M. Sc. prófi frá Oklahoma State Uni-
versity í Bandaríkjunum árið 1982.
Starfsferillinn: Eftir heimkomuna frá
Ameríku vann Hjörleifur hjá Orkustofnun í
eitt ár en 1984 réðst hann til starfa hjá Eim-
skip og starfaði fyrst sem fulltrúi í Amer-
íkudeild, var forstöðumaður Ameríku-
deildar 1985 til 1988, forstöðumaður Eim-
skips í Rotterdam 1988 til 1989, forstöðu-
maður áætlunarflutninga 1989 til 1994,
framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Eimskips
frá 1994 og framkvæmdastjóri innanlands-
sviðs frá 1997. Hann tók við starfi forstjóra
Hampiðjunnar 10. júní sl.
Félagsmálin: Hjörleifur er einn af stofn-
félögum Handknattleiksfélag Kópavogs,
tækja Eimskips og verið stjórnarformaður
TVG Zimsen hf. og Vöruflutningamið-
stöðvarinnar.
Fjölskyldan: Hjörleifur kvæntist 1981
Asthildi Elvu Bernharðsdóttur, viðskipta-
fræðingi frá Isafirði, f. 1960. Hjörleifur og
Asthildur skildu. Þau eiga saman eitt barn,
Elvar Þór, f. 1986.
Unnusta Hjörleifs er Hjördís Ásberg,
forstöðumaður starfsþróunardeildar hjá
Eimskip.
Vinirnir: Hjörleifur er hluti af nánum
vinahópi sem hefur fylgst að í leik, námi og
starfi síðan í barnæsku í vesturbænum í
Kópavogi. Þetta eru, auk Hjörleifs, Lárus
Ásgeirsson, framkvæmdastjóri hjá Marel,
Guðmundur Ragnar Jónsson, prófessor í
vélaverkfræði, Jóhann Már Hektorsson,
tæknifræðingur hjá Fjarhitun, Sveinn Geir
Einarsson, svæfingalæknir í Hafnarfirði og
Kristján Jónasson, stærðfræðingur hjá ís-
lenskri erfðagreiningu
laginn við að fá fólk til að vinna með sér. Af
þessum ástæðum hefur Hjörleifur verið af-
skaplega vinsæll meðal starfsmanna Eim-
skips.
Mörgum þykir stemningin nálægt toppi
valdapýramídans þar ekki sérstaklega
þægileg. Samkeppni, vinnusemi og kröfu-
harka setja svip sinn á starfsandann.
Karlarnir á eyrínní Hjörieifur hefur starf-
að hjá Eimskip á tímum mikilla breytinga.
Glöggt dæmi um þær breytingar sem hann
hefur unnið að ásamt samstarfsfólki sínu
er þróun þjónustumiðstöðvarinnar í Sunda-
höfh. Þar setur nútímatækni mark sitt á
þjónustuna sem miðast betur við þarfir við-
skiptavinanna en áður. Jafnframt hefur tek-
ist að virkja hinn harða kjarna starfsmanna
á eyrinni til að vinna með jákvæðum hætti
að þeim breytingum.
Á leiðinni upp Með ráðningu Hjörleifs í
starf forstjóra Hampiðjunnar er staðfest sú
trú sem menn hafa á honum sem stjórn-
veröur forstjóri Hampiöjunnar
HK í Kópavogi, og lék handknattleik með
félaginu á fyrstu árum þess. Hann hefur
setið í stjórn knattspyrnudeildar Breiða-
bliks í Kópavogi og stjórn Blikaklúbbsins.
Hann var í stjórn Sambands íslenskra
kaupskipaeigenda 1996 til 1998, formaður
seinna árið, og hefur setið í stjórn Verslun-
arráðs íslands frá 1996 og í framkvæmda-
stjórn þess frá 1998. Hann hefur setið í
stjórn Slippstöðvarinnar á Akureyri frá
1996 og er nýkjörinn formaður þar. Einnig
hefur hann setið í stjórnum dótturfyrir-
Stíllinn: Hjörleifur á gott með að um-
gangast fólk. Hann er opinn og frjálslegur
í viðmóti í daglegri umgengni og slær
gjarnan á létta strengi við samstarfsmenn
sína. Það þýðir samt ekki að hann hleypi
fólki of nálægt sér því mörkin eru alveg
skýr. Hjörleifur á vanda til að vera óþolin-
móður og hann vill taka hratt og ákveðið á
málum þegar honum finnst hlutir ekki
ganga nógu rösklega.
Hjörleifi er þó tamt að beita fremur
mjúkum stjórnunaraðferðum og er sagður
anda. Á 14 ára ferli innan þessa stóra fyrir-
tækis hafa honum verið falin ýmis verkefni
sem hann hefur ítrekað sýnt að hann réð
vel við.
Segja má að innan Eimskips hafi hann
náð eins langt og hægt var. Hjörleifur er
prýðilega metnaðargjarn og hefur sóst
eftir aukinni ábyrgð og forráðum innan
Eimskips. Forstjórastarfið hjá Hampiðj-
unni er því rökrétt framhald á farsælum
ferli. SD
27