Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Síða 35

Frjáls verslun - 01.05.1999, Síða 35
MARKAÐSMÁL rkaða Nokkra athygli hafa vakiö flugvél og mambósveiflu. sjónvarpsauglýsingum frá Nettó og 10-11, þar fer mest fyrir flugvél og mambósveiflu. Bógómil Font Hinn kunni dægurlaga- raulari Bógómil Font er í aðalhlutverki í auglýsingu Nettós. Hann sveiflast á milli hilla og rekka, syngur um hjónin Gumma og Gógó og lemur taktinn á sælgætis- bauka. „Um gólf í Nettó þau dansa mambó, syngja Rígólettó, það er suðræn sæla á Norðurpóló". Það er gaman í búðinni og „alltaf von á góðu“ eins og segir í lokaslag- orðinu. Auglýsingastofan Nonni og Manni annaðist gerð auglýsingarinnar og Jakob Jóhannsson leikstýrði henni. Jón Sæmundsson hjá Nonna og Manna segir að Nettó leggi áfram áherslu á vörur og verð, það sé gert í dagblaðaaug- lýsingum. „Við vildum hinsvegar fara aðr- ar leiðir í sjónvarpi og draga þar fram þjón- ustuna sem veitt er í verslununum. Yfir- bragðið er létt og sýn- ir að það er gaman að versla í Nettó.“ Jón og félagar fengu Magnús Kjartansson til að semja lagið og Bjartmar Guðlaugsson til að gera textann — og þegar það lá fyrir var hafist handa við að velja söngvara. Nokkr- ir komu til greina; en það var Júlíus Guð- mundsson verslunarstjóri Nettós sem end- anlega valdi Bógómíl enda lagið i þeim stíl sem hann hefur helgað sér. GÓð víðbrögð Júlíus segist lengi hafa haft gaman af Bógómíl enda karakter- inn skemmtilegur og honum fylgi gleði og ferskleiki. Hann seg- ist hafa fengið góð viðbrögð við auglýs- ingunni og fólk sé þeirrar skoðunar að hún hressi upp á ímynd Nettós. Júl- íus neitar því ekki að hafa heyrt við- skiptavini raula lag- ið í búðinni og meira að segja hefur hann fregn- að að það hafi verið sungið í partíum. Jón hjá auglýsingastof- unni Nonna og Manna segir að Hin kunni dœgurlagaraulari Bógómil Font er í aðalhlut- verki í auglýsingu Nettós. Hann syngur á milli hilla og rekka, syngur um hjónin Gumma og Gógó og lemur taktinn á sœlgœtisbauka. „Um gólfí Nettó þau dansa mambó, syngja Rígólettó, það er suðræn sœla á Norðurþóló. “ TEXTI: Björn Þór Sigbjörnsson MYNDIR: Kristín Bogadóttir hugmyndavinnan hafi tekið um það bil mánuð og annar mánuður farið í vinnsl- una. Nokkrar útgáfur eru tíl af auglýsing- unni og hefur hún oftast birst nokkuð stytt. Lengsta útgáfan er 41 sekúnda en Jón seg- ir að sá tími hafi ekki vafist fyrir mönnum þó að nokkuð langur sé „enda er ódýrara að birta auglýsingar í sjónvarpi heldur en heilsíðu í stærstu dagblöðunum". Bessi og Árni Flugvélasmiðirnir í aug- lýsingu 10-11 eru ekki síður hressir en Bó- gómil. Þá túlka leikararnir Arni Tryggva- son og Bessi Bjarnason. Vitnað er í Iilla _______ klifurmús og Mikka ref úr Dýrunum í Hálsa- skógi en sem kunnugt er fóru Arni og Bessi með hlutverk þeirra í Þjóðleikhúsinu hér um árið. Áhersla er lögð á hversu auðvelt og fljótlegt sé að versla í 10-11: „Var ég ekki snöggur?“ spyr Bessi og slagorðið í lokin er „10-11, þegar tíminn flýgur!“. Þar er svo aftur skírskotun til flugvélarinnar. Lilli, Mikki og flugvélin í auglýsingu 10-11 er hugarfóstur Halls Helgasonar, fyrrum dagskrárstjóra Bylgj- unnar og eins af aðstandendum Loftkastal- ans. Hallur segir að fyrir rúmum þremur árum hafi hann gert svokallaða vitnisburðaauglýs- ingu fyrir 10-11 sem hafi í kjöl- farið byrjað að auglýsa af kraftí í sjónvarpi en lítíð fór fyrir sjónvarps- auglýsingum ann- arra stórmarkaða á þeim tíma. Þessi aug- lýsing sé svo rökrétt framhald. 0g var snöggur að þvi! „I ímyndaauglýsingum 10- 11 leggjum við áherslu á tvö atriði; þægindi og vöruverð og í þessari auglýsingu bein- um við sjónum að þægindun- um; hversu fljótlegt sé að versla í búðunum. Að baki þeirri fullyrðingu liggur mæl- ing sem var gerð fyrir nokkrum árum. Þá var fólk sent með sama innkaupalist- ann í nokkrar verslanir og í ljós kom að það tók skemmsta tím- ann að kaupa inn í 10-11.“ Heimatökin voru hæg hjá Halli þegar kom að því að fá leikarana enda hafði hann leikstýrt þeim 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.