Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 37
Jón Þorsteinn Jónsson, markaðsstjóri Nóatúns, segir að Nóatún leggi
áherslu á að auglýsa kjötborðið hjá sér - sem og margs konar tilboð á
kjöti. „Útvarþið er sterkur miðill þegar auglýsa þarflœkkað verð á ein-
stökum vörum með litlum Jýrirvara. I dagblöðum ergott að auglýsa sér-
stök tilboð sem eiga sér stuttan líftnna. “
Gréta Ösp Jóhannesdóttir hjá Islensku auglýsingastofunni segir að
kynningarmál Hagkaups séu í fóstum skorðum; heilsíða er birt í
Morgunblaðinu á fóstudögum þar sem sérstök tilboð eru kynnt og
einu sinni í mánuði ersérstöku Hagkaupsblaði dreift inn á heim-
ilin. FV-myndir: Kristín Bogadóttir.
UIÐ KflSSANN
FHft BORGftRNESI
FF.KSKAlt
vJUKIXVGA-
HRINWK
IMkripii,
Ijrri
LacrwwSk®
llryggur/
Kótðelti
auglýsingar í sjónvarpi sem styrkja ímynd
verslananna." Þar á Jón Þorsteinn við
nokkuð langa sjónvarpsauglýsingu þar
sem áhersla er lögð á tvennt: „Mikið úrval
af ferskvöru og að viðskiptavinunum líði
vel.“ Sú auglýsing átti sér langan aðdrag-
anda og var Björgvin Halldórsson fenginn
til að semja lag og texta. Og þeir Nóatúns-
menn sitja ekki við orðin tóm þegar kemur
að góðu andrúmslofti því sérvalin tónlist er
leikin í búðunum til að skapa réttu stemn-
inguna. En áðurnefnd auglýsing er aldeilis
ekki sú eina sem sést hefur í sjónvarpi frá
Nóatúni. Að undanförnu hefur áhersla ver-
ið lögð á grillið í sérstökum auglýsingum
og eins hefúr miðillinn sá verið mikið not-
aður íyrir jól og aðrar hátíðir.
Svona auglýstu stórmarkaðarnir fyrir hvíta-
sunnuhelgina. Dœmigerðar dagblaðaauglýs-
ingar frá þeirn og óneitanlega kraðaks-
legar - ogá margan hátt líkar. Klif-
að er á verði og tilboðum; slíkar
auglýsingar bregðast aldrei
Aberandi áhersla var
lögð á kjötvörur,
verð, afslœtti og
gamla góða
grillið - enda á
þessum tíma stór-
helgi framundan.
Bónus - ekkert bruðl! „Bónus - ekkert
bruðl“ eru kunnuleg orð úr auglýsingum
og er grísinn bleiki ekki síður þekktur.
Upphaflega fór Jóhannes Jónsson kaup-
maður af stað með þeim orðum að hann
ætlaði ekki að auglýsa og þeir peningar
sem annars hetðu farið í auglýsingar ættu
að skila sér í lægra vöruverði til viðskipta-
vina. En auglýsingar hafa áhrif og núna er
Bónus lítffl eftirbátur annarra þegar kemur
að auglýsing-
um. Að
sögn Edith
Randyjar
hjá Land-
list var það
tilviljun
sem réði því að bleiki sparigrísinn varð ráð-
andi í merki Bónuss. „Ég var að vinna að
skilti fýrir fyrstu verslunina og þurftí með
einhveijum hætti að gefa tíl kynna að ekki
væri hægt að versla með greiðslukortum.
Mér datt í hug að skella sparibauk í gríslíki
inn á skiltið tíl að leggja áherslu á stað-
greiðsluviðskipt-
em
, iiu
P3
Bohu-I!1ar' rícvÁ^
kartollur VftfT
IKAUPBÆTlj
grillkiött. ' ' '
37
•<0O