Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Síða 37

Frjáls verslun - 01.05.1999, Síða 37
Jón Þorsteinn Jónsson, markaðsstjóri Nóatúns, segir að Nóatún leggi áherslu á að auglýsa kjötborðið hjá sér - sem og margs konar tilboð á kjöti. „Útvarþið er sterkur miðill þegar auglýsa þarflœkkað verð á ein- stökum vörum með litlum Jýrirvara. I dagblöðum ergott að auglýsa sér- stök tilboð sem eiga sér stuttan líftnna. “ Gréta Ösp Jóhannesdóttir hjá Islensku auglýsingastofunni segir að kynningarmál Hagkaups séu í fóstum skorðum; heilsíða er birt í Morgunblaðinu á fóstudögum þar sem sérstök tilboð eru kynnt og einu sinni í mánuði ersérstöku Hagkaupsblaði dreift inn á heim- ilin. FV-myndir: Kristín Bogadóttir. UIÐ KflSSANN FHft BORGftRNESI FF.KSKAlt vJUKIXVGA- HRINWK IMkripii, Ijrri LacrwwSk® llryggur/ Kótðelti auglýsingar í sjónvarpi sem styrkja ímynd verslananna." Þar á Jón Þorsteinn við nokkuð langa sjónvarpsauglýsingu þar sem áhersla er lögð á tvennt: „Mikið úrval af ferskvöru og að viðskiptavinunum líði vel.“ Sú auglýsing átti sér langan aðdrag- anda og var Björgvin Halldórsson fenginn til að semja lag og texta. Og þeir Nóatúns- menn sitja ekki við orðin tóm þegar kemur að góðu andrúmslofti því sérvalin tónlist er leikin í búðunum til að skapa réttu stemn- inguna. En áðurnefnd auglýsing er aldeilis ekki sú eina sem sést hefur í sjónvarpi frá Nóatúni. Að undanförnu hefur áhersla ver- ið lögð á grillið í sérstökum auglýsingum og eins hefúr miðillinn sá verið mikið not- aður íyrir jól og aðrar hátíðir. Svona auglýstu stórmarkaðarnir fyrir hvíta- sunnuhelgina. Dœmigerðar dagblaðaauglýs- ingar frá þeirn og óneitanlega kraðaks- legar - ogá margan hátt líkar. Klif- að er á verði og tilboðum; slíkar auglýsingar bregðast aldrei Aberandi áhersla var lögð á kjötvörur, verð, afslœtti og gamla góða grillið - enda á þessum tíma stór- helgi framundan. Bónus - ekkert bruðl! „Bónus - ekkert bruðl“ eru kunnuleg orð úr auglýsingum og er grísinn bleiki ekki síður þekktur. Upphaflega fór Jóhannes Jónsson kaup- maður af stað með þeim orðum að hann ætlaði ekki að auglýsa og þeir peningar sem annars hetðu farið í auglýsingar ættu að skila sér í lægra vöruverði til viðskipta- vina. En auglýsingar hafa áhrif og núna er Bónus lítffl eftirbátur annarra þegar kemur að auglýsing- um. Að sögn Edith Randyjar hjá Land- list var það tilviljun sem réði því að bleiki sparigrísinn varð ráð- andi í merki Bónuss. „Ég var að vinna að skilti fýrir fyrstu verslunina og þurftí með einhveijum hætti að gefa tíl kynna að ekki væri hægt að versla með greiðslukortum. Mér datt í hug að skella sparibauk í gríslíki inn á skiltið tíl að leggja áherslu á stað- greiðsluviðskipt- em , iiu P3 Bohu-I!1ar' rícvÁ^ kartollur VftfT IKAUPBÆTlj grillkiött. ' ' ' 37 •<0O
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.