Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Síða 19

Frjáls verslun - 01.03.2000, Síða 19
FORSÍÐUGREIN Við ráðningu stjórnenda hjá okkur giida staðlaðar reglur. Krys Corso, fjármálastjóri okkar, fær til að mynda forkaupsrétt að um einu prósenti af útgefnum hlutabréfum í fyrirtækinu m.v. þann tímapunkt þegar ráðningin á sér stað. vitað sitt um viðtökurnar. „Ýmsir aðilar eru þegar farnir að bjóða langt yfir útboðsgengi okkar,“ heldur hann áfram og ját- ar að það hafi komið á óvart því að vissulega sé veruleg áhætta fyrir hendi. „Ég bjóst við að við myndum ná íjármögn- uninni og kannski eitthvað meira, hámark tvöfalt en þetta er langt umfram okkar vonir.“ Fjármagnið á að nægja til að koma fyrirtækinu á fætur bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi, koma skrifstofunum á legg, ráða starfsfólk og fara að hala inn fyrstu auglýsingarn- ar. „Ástæðan fyrir því að við veljum Bretland og Bandaríkin er sú að þetta eru stórir markaðir þar sem enska er töluð. Þess vegna er gott fyrir okkur að fara beint þangað. En þó að ijár- magnið sé mikið þá verður það fljótt að fara og þess vegna stefnum við á áffamhaldandi fjármögnun síðar á árinu og fáum þá vonandi nægilega mikið fé til að fleyta okkur helst alla leið,“ segir Ingvar. Búast má við að seinna útboðið fari fram erlendis. En hverjir eru eigendur þessa fyrirtækis sem sannarlega er brautryðjandi á Internetinu? Eigendur fyrirtækisins eru að sjálfsögðu Ingvar og Sveinn, fjölskyldur þeirra, allir upphaflegu starfsmennirnir og nýju hluthafarnir en það eru þeir sem koma inn á vegum Eigna- stýringar Kaupþings í Lúxemborg, Eignastýringar Kaupþings á Islandi og Auðlindar, fyrir utan ýmsa einstaklinga. Til gam- ans má geta þess að tilboð bárust frá fjórum löndum utan ís- lands þannig að eigendur fyrirtækisins leynast víða. Þá er það stefna fyrirtækisins að allir starfsmenn fái forkaupsrétt á viss- Hópurinn sem flutti utan um mibjan mars. Frá vinstri: Rut Steinsen, Leó G. Ingólfsson, Ingvar Guðmundsson, Sigurþáll Jóhannsson, Böðvar E. Guðjónsson með Guðjón Kjartan Böðvarsson, Heimir Guðlaugsson, Þorsteinn Már Þorsteinsson, Sveinn Jónasson og Jón Fannar Karlsson Taylor. Hópurinn skiptist á skrifstofurnar í London og New York, Böðvar stýrir söluskrifstofunni í New York en Arni Blöndal þeirri í London. Hann er ekki meb á myndinni. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.